Hjartað stöðvar norsku stjörnuna Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2022 13:01 Caroline Graham Hansen skoraði þegar Barcelona vann úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2021 en henni og norska landsliðinu gekk aftur á móti ekki vel á EM í sumar. Getty/Maddie Meyer Norska knattspyrnukonan Caroline Graham Hansen, leikmaður Barcelona, hefur ákveðið að taka sér hlé frá norska landsliðinu og segir ástæðuna hjartavandamál. Hansen, sem skorað hefur 44 mörk í 98 landsleikjum, missti af hluta síðustu leiktíðar með Barcelona eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti og hröðum hjartslætti. Hún sendi frá sér yfirlýsingu í gær til að útskýra af hverju hún yrði ekki með Noregi í komandi leikjum í undankeppni HM. „Eftir ár með hjartavandamálum og næstum því 50 leikjum finn ég enn fyrir þreytu sem gerir að verkum að ég þarf að hlusta á líkamann,“ skrifaði Hansen á Instagram. „Ég þarf hvíld. Ég þarf að jafna mig,“ skrifaði Hansen sem kvaðst þó vonast til að snúa aftur í landsliðið enda væri hún stoltust af því á öllum sínum ferli og yrði alltaf annt um landsliðið. Norska landsliðið stóð engan veginn undir væntingum á EM í sumar og féll úr leik í riðlakeppninni. Í kjölfarið var skipt um landsliðsþjálfara og gerði nýi þjálfarinn, Hege Riise, nokkrar breytingar á liðinu og skipti meðal annars Maríu Þórisdóttur, miðverði Manchester United, út. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Hansen, sem skorað hefur 44 mörk í 98 landsleikjum, missti af hluta síðustu leiktíðar með Barcelona eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti og hröðum hjartslætti. Hún sendi frá sér yfirlýsingu í gær til að útskýra af hverju hún yrði ekki með Noregi í komandi leikjum í undankeppni HM. „Eftir ár með hjartavandamálum og næstum því 50 leikjum finn ég enn fyrir þreytu sem gerir að verkum að ég þarf að hlusta á líkamann,“ skrifaði Hansen á Instagram. „Ég þarf hvíld. Ég þarf að jafna mig,“ skrifaði Hansen sem kvaðst þó vonast til að snúa aftur í landsliðið enda væri hún stoltust af því á öllum sínum ferli og yrði alltaf annt um landsliðið. Norska landsliðið stóð engan veginn undir væntingum á EM í sumar og féll úr leik í riðlakeppninni. Í kjölfarið var skipt um landsliðsþjálfara og gerði nýi þjálfarinn, Hege Riise, nokkrar breytingar á liðinu og skipti meðal annars Maríu Þórisdóttur, miðverði Manchester United, út.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira