Trans fólk í Póllandi býr sig undir hatursáróður í aðdraganda þingkosninga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. ágúst 2022 07:54 Nú þegar Pólverjar hafa í auknum mæli tekið samkynhneigða í sátt, er transfólk næsta skotmark öfgamanna. epa/Hayoung Jeon Trans fólk í Póllandi undirbýr sig nú undir það að verða skotmark stjórnmálamanna í aðdraganda þingkosninganna í landinu á næsta ári. Aðgerðasinnar segja að þar sem samkynhneigðir njóti nú sívaxandi stuðnings sé útlit fyrir að næsta fórnarlamb hatursáróðurs öfgamanna verði trans fólk. Jaroslaw Kaczynski, formaður hins ráðandi flokks Lög og réttlæti, hefur orðið tíðrætt um transfólk á kosningafundum. Sama dag og Gleðiganga var farin í Varsjá seinni partinn í júní sagði Kaczynski að kyn ákvarðaðist af litningum. Í einhverjum tilvikum veldi fólk að leggjast undir hnífinn en það þýddi ekki að eftir aðgerðina yrði maður kona og kona maður. Kaczynski hefur einnig gert grín að einstaklingum sem vilja taka upp nýtt nafn til samræmis við kynvitund og sagst finna til með trans fólki, sem sé engu að síður afbrigðilegt. Emilia Wisniewska, hjá baráttusamtökunum Trans-Fuzja, segir marga orðið þekkja einhvern sem er tvíkynhneigður eða samkynhneigður og það sé erfitt að hata vini sína og nágranna. Fólk hafi hins vegar minni skilning á því að vera trans og því sé trans fólk auðveldara skotmark. Pólland Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Sjá meira
Aðgerðasinnar segja að þar sem samkynhneigðir njóti nú sívaxandi stuðnings sé útlit fyrir að næsta fórnarlamb hatursáróðurs öfgamanna verði trans fólk. Jaroslaw Kaczynski, formaður hins ráðandi flokks Lög og réttlæti, hefur orðið tíðrætt um transfólk á kosningafundum. Sama dag og Gleðiganga var farin í Varsjá seinni partinn í júní sagði Kaczynski að kyn ákvarðaðist af litningum. Í einhverjum tilvikum veldi fólk að leggjast undir hnífinn en það þýddi ekki að eftir aðgerðina yrði maður kona og kona maður. Kaczynski hefur einnig gert grín að einstaklingum sem vilja taka upp nýtt nafn til samræmis við kynvitund og sagst finna til með trans fólki, sem sé engu að síður afbrigðilegt. Emilia Wisniewska, hjá baráttusamtökunum Trans-Fuzja, segir marga orðið þekkja einhvern sem er tvíkynhneigður eða samkynhneigður og það sé erfitt að hata vini sína og nágranna. Fólk hafi hins vegar minni skilning á því að vera trans og því sé trans fólk auðveldara skotmark.
Pólland Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“