Alexandra komin til Fiorentina Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2022 14:21 Alexandra Jóhannsdóttir er orðin leikmaður Fiorentina og spilar því í fjólubláu næstu misseri. ACF Fiorentina Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina staðfesti í dag komu landsliðskonunnar Alexöndru Jóhannsdóttur sem mun spila með liðinu í vetur. Samningur Alexöndru við Fiorentina gildir til 30. júní 2024. Hún kemur til Flórens eftir að hafa losnað undan samningi hjá þýska félaginu Frankfurt. View this post on Instagram A post shared by ACF Fiorentina Femminile (@acf_women) Þessi 22 ára miðjumaður heldur þannig áfram að feta svipaða slóð og Sara Björk Gunnarsdóttir, sem fyrr í sumar gekk í raðir Juventus. Báðar ólust þær upp hjá Haukum, fóru þaðan til Breiðabliks og svo út í atvinnumennsku en Alexandra skrifaði undir samning við Frankfurt í ársbyrjun 2021. Alexandra, sem á að baki 26 A-landsleiki, var aðeins einu sinni í byrjunarliði Frankfurt í þýsku 1. deildinni á síðustu leiktíð og fór að láni til Breiðabliks í maí til að komast í leikform fyrir Evrópumótið í sumar. Fiorentina endaði í 7. sæti af tólf liðum í ítölsku A-deildinni á síðustu leiktíð. Liðið byrjar nýja leiktíð á útileik gegn AC Milan næsta sunnudag. Alexandra er á sínum stað í íslenska landsliðshópnum sem kemur saman von bráðar vegna leikjanna við Hvíta-Rússland og Holland 2. og 6. september - síðustu leikjanna í undankeppni HM. Ísland berst þar við Holland um öruggt sæti í lokakeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Samningur Alexöndru við Fiorentina gildir til 30. júní 2024. Hún kemur til Flórens eftir að hafa losnað undan samningi hjá þýska félaginu Frankfurt. View this post on Instagram A post shared by ACF Fiorentina Femminile (@acf_women) Þessi 22 ára miðjumaður heldur þannig áfram að feta svipaða slóð og Sara Björk Gunnarsdóttir, sem fyrr í sumar gekk í raðir Juventus. Báðar ólust þær upp hjá Haukum, fóru þaðan til Breiðabliks og svo út í atvinnumennsku en Alexandra skrifaði undir samning við Frankfurt í ársbyrjun 2021. Alexandra, sem á að baki 26 A-landsleiki, var aðeins einu sinni í byrjunarliði Frankfurt í þýsku 1. deildinni á síðustu leiktíð og fór að láni til Breiðabliks í maí til að komast í leikform fyrir Evrópumótið í sumar. Fiorentina endaði í 7. sæti af tólf liðum í ítölsku A-deildinni á síðustu leiktíð. Liðið byrjar nýja leiktíð á útileik gegn AC Milan næsta sunnudag. Alexandra er á sínum stað í íslenska landsliðshópnum sem kemur saman von bráðar vegna leikjanna við Hvíta-Rússland og Holland 2. og 6. september - síðustu leikjanna í undankeppni HM. Ísland berst þar við Holland um öruggt sæti í lokakeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti