Jón Þórir: „Sáttur við jákvæð áhrif þeirra sem komu inná" Hjörvar Ólafsson skrifar 15. ágúst 2022 22:21 Jón Þórir Sveinsson er að gera góða hluti með Framliðið. Vísir/Diego Jón Þórir Sveinsson var vitanlega ánægður með leik sinna manna þegar Fram vann sannfærandi sigur gegn Leikni í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. „Leikurinn fór rólega af stað en við skiptum um gír þegar líða tók á leikinn og náðum að færa boltann hraðar. Við náðum upp góðum spilköflum og skoruðum bæði eftir opið spil og föst leikatrið sem er jákvætt," sagði Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram glaðbeittur eftir leikinn. „Við skiptum svo ferskum löppum inná og eins og ég hef sagt áður í sumar þá erum við með breiðan leikmannahóp af flottum leikmönnum. Það var gaman að sjá hvað varamennirnir komu vel inn í leikinn," sagði Jón Þórir enn fremur. Fram er 12 stigum frá fallsvæðinu og þremur stigum frá efstu sex sætunum eftir þennan sigur og þjálfarinn er sáttur við stöðuna: „Við erum búnir að spila vel í sumar og stigasöfnunin hefur verið góð. Við erum sáttir við bæði frammistöðuna og þann stað sem við erum á," sagði þessi reynslumikli þjálfari. Þetta var fimmti leikur Fram í röð í Úlfarsárdal en liðið hefur ekki enn beðið ósigur þar. Fram hefur borið sigurorð í tveimur leikjum og gert þrjú jafntefli: „Okkur líður vel hér og stemmingin hefur verið mjög góð síðan við komum hingað. Við fáum orku frá stuðningsmönnum okkar sem hafa fjölmennt á síðustu leiki okkar," sagði hinn uppaldi Frammari Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
„Leikurinn fór rólega af stað en við skiptum um gír þegar líða tók á leikinn og náðum að færa boltann hraðar. Við náðum upp góðum spilköflum og skoruðum bæði eftir opið spil og föst leikatrið sem er jákvætt," sagði Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram glaðbeittur eftir leikinn. „Við skiptum svo ferskum löppum inná og eins og ég hef sagt áður í sumar þá erum við með breiðan leikmannahóp af flottum leikmönnum. Það var gaman að sjá hvað varamennirnir komu vel inn í leikinn," sagði Jón Þórir enn fremur. Fram er 12 stigum frá fallsvæðinu og þremur stigum frá efstu sex sætunum eftir þennan sigur og þjálfarinn er sáttur við stöðuna: „Við erum búnir að spila vel í sumar og stigasöfnunin hefur verið góð. Við erum sáttir við bæði frammistöðuna og þann stað sem við erum á," sagði þessi reynslumikli þjálfari. Þetta var fimmti leikur Fram í röð í Úlfarsárdal en liðið hefur ekki enn beðið ósigur þar. Fram hefur borið sigurorð í tveimur leikjum og gert þrjú jafntefli: „Okkur líður vel hér og stemmingin hefur verið mjög góð síðan við komum hingað. Við fáum orku frá stuðningsmönnum okkar sem hafa fjölmennt á síðustu leiki okkar," sagði hinn uppaldi Frammari
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira