Komust á brott með fokdýrar merkjavörur Árni Sæberg skrifar 11. ágúst 2022 11:20 Ýr Guðjohnsen er framkvæmdastjóri Attikk, þar sem þjófar létu greipar sópa í morgun. Aðsend Bíræfnir innbrotsþjófar brutust inn í verslunina Attikk á Laugavegi í morgun. Framkvæmdastjórinn telur þjófana hafa stolið varningi, sem er í eigu þriðju aðila, að andvirði einnar milljónar króna. Verslunin Attikk á Laugavegi 90 selur merkjavörur í umboðssölu fyrir einstaklinga. Klukkan 06:19 í morgun brutu innbrotsþjófar sér leið í gegnum aðaldyr verslunarinnar og létu greipar sópa þegar þangað var inn komið. Þjófarnir brutu rúðu í aðaldyrum verslunarinnar.Aðsend Ýr Guðjohnsen, framkvæmdastjóri og eigandi Attikk áætlar að andvirði merkjavarnings sem stolið var nemi um einni milljón króna. Þá er ótalið það tjón sem unnið var á versluninni sjálfri. Ýr segir þó að verslunin sé vel tryggð fyrir innbrotum og því ætti allt að blessast á endanum. Hún segir, í samtali við Vísi, að starfsfólk verslunarinnar vinni nú að því að bera kennsl á þær vörur sem er saknað og hafa samband við eigendur þeirra. „Þetta verður að sjálfsögðu allt greitt út,“ segir hún. Einstakar vörur Ýr segir að innbrotið sé sér nokkuð áfall, sér í lagi þar sem fyrirtækið hefur aðeins verið starfrækt í tæplega eitt ár. Hún segir þó að lögregla hafi þegar einn í haldi grunaðan um innbrotið og því sé ekki borin von að fá vörurnar til baka. Hún segir að vörurnar sem stolið var séu að öllum líkindum einstakar eða til í fáum eintökum hér á landi, enda um dýrar merkjavörur að ræða. „Ég veit ekki hvað innbrotsþjófarnir ætla að gera við þessar vörur,“ segir hún. Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira
Verslunin Attikk á Laugavegi 90 selur merkjavörur í umboðssölu fyrir einstaklinga. Klukkan 06:19 í morgun brutu innbrotsþjófar sér leið í gegnum aðaldyr verslunarinnar og létu greipar sópa þegar þangað var inn komið. Þjófarnir brutu rúðu í aðaldyrum verslunarinnar.Aðsend Ýr Guðjohnsen, framkvæmdastjóri og eigandi Attikk áætlar að andvirði merkjavarnings sem stolið var nemi um einni milljón króna. Þá er ótalið það tjón sem unnið var á versluninni sjálfri. Ýr segir þó að verslunin sé vel tryggð fyrir innbrotum og því ætti allt að blessast á endanum. Hún segir, í samtali við Vísi, að starfsfólk verslunarinnar vinni nú að því að bera kennsl á þær vörur sem er saknað og hafa samband við eigendur þeirra. „Þetta verður að sjálfsögðu allt greitt út,“ segir hún. Einstakar vörur Ýr segir að innbrotið sé sér nokkuð áfall, sér í lagi þar sem fyrirtækið hefur aðeins verið starfrækt í tæplega eitt ár. Hún segir þó að lögregla hafi þegar einn í haldi grunaðan um innbrotið og því sé ekki borin von að fá vörurnar til baka. Hún segir að vörurnar sem stolið var séu að öllum líkindum einstakar eða til í fáum eintökum hér á landi, enda um dýrar merkjavörur að ræða. „Ég veit ekki hvað innbrotsþjófarnir ætla að gera við þessar vörur,“ segir hún.
Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira