Arnór Ingvi til Norrköping | Ari Freyr með enn einn leiksigurinn Valur Páll Eiríksson skrifar 10. ágúst 2022 14:45 Arnór Ingvi Traustason hefur dregið sig úr íslenska hópnum. Getty Arnór Ingvi Traustason er snúinn aftur til Norrköping í Svíþjóð en hann kemur frá New England Revolution í Bandaríkjunum. Arnór lék með sænska liðinu frá 2014 til 2016. Skipti Arnórs Ingva voru tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Hann lék með Norrköping á fyrrnefndu tímabili og vann sænska meistaratitilinn með félaginu árið 2015. Hann var eftir EM sumarið 2016 keyptur til Rapid Wien í Austurríki og fór á skammvinnum lánssamningi þaðan til AEK í Aþenu árið 2017. pic.twitter.com/ZOKLfplxXy— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2022 Hann sneri aftur til Svíþjóðar árið 2018 og lék með Malmö til ársloka 2020 þegar hann samdi við New England. Arnór fer nú til Svíþjóðar í þriðja sinn og semur við Íslendingalið Norrköping. Arnór Ingvi er fimmti Íslendingurinn í Norrköping en fyrir eru þeir Ari Freyr Skúlason, Arnór Sigurðsson, Andri Lucas Guðjohnsen og Jóhannes Kristinn Bjarnason. Välkommen hem, Arnór pic.twitter.com/Dab86WUABx— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2022 Norrköping hefur átt í miklum vandræðum á leiktíðinni en það vann sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði um helgina. Liðið hefur styrkt sig töluvert í sumarglugganum og þá aðallega með Íslendingum, en þeir Arnór Sigurðsson og Andri Lucas Guðjohnsen sömdu báðir við liðið í síðasta mánuði. Myndböndin sem Norrköping hefur framleitt til að kynna leikmennina til leiks hafa vakið töluverða athygli, þar sem Ari Freyr er gjarnan í aðalhlutverki er hann býður landa sína velkomna til leiks. Slíkt var enn á ný uppi á teningunum í dag en myndskeið dagsins má sjá að ofan en það frá kynningu Arnórs Sig og Andra Lucasar að neðan. Välkommen hem till Norrköping #ifknorrköping pic.twitter.com/XhUOsvzjMk— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 14, 2022 Välkommen till IFK Norrköping, Andri Lucas Gudjohnsen! #ifknorrköping pic.twitter.com/HrI86HGKT8— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 22, 2022 Sænski boltinn Tengdar fréttir Arnór snýr aftur og hálft byrjunarlið af Íslendingum í hópnum Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er búinn að skrifa undir samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Hann snýr þangað aftur eftir að hafa spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum síðustu misseri. 9. ágúst 2022 15:22 Frábær tölfræði Arnórs í fyrsta sigri Norrköping í tæpa þrjá mánuði Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Norrköping vann Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tölfræði Skagamannsins í leiknum var býsna góð en Norrköping hafði ekki unnið leik í háa herrans tíð. 6. ágúst 2022 22:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Skipti Arnórs Ingva voru tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Hann lék með Norrköping á fyrrnefndu tímabili og vann sænska meistaratitilinn með félaginu árið 2015. Hann var eftir EM sumarið 2016 keyptur til Rapid Wien í Austurríki og fór á skammvinnum lánssamningi þaðan til AEK í Aþenu árið 2017. pic.twitter.com/ZOKLfplxXy— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2022 Hann sneri aftur til Svíþjóðar árið 2018 og lék með Malmö til ársloka 2020 þegar hann samdi við New England. Arnór fer nú til Svíþjóðar í þriðja sinn og semur við Íslendingalið Norrköping. Arnór Ingvi er fimmti Íslendingurinn í Norrköping en fyrir eru þeir Ari Freyr Skúlason, Arnór Sigurðsson, Andri Lucas Guðjohnsen og Jóhannes Kristinn Bjarnason. Välkommen hem, Arnór pic.twitter.com/Dab86WUABx— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2022 Norrköping hefur átt í miklum vandræðum á leiktíðinni en það vann sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði um helgina. Liðið hefur styrkt sig töluvert í sumarglugganum og þá aðallega með Íslendingum, en þeir Arnór Sigurðsson og Andri Lucas Guðjohnsen sömdu báðir við liðið í síðasta mánuði. Myndböndin sem Norrköping hefur framleitt til að kynna leikmennina til leiks hafa vakið töluverða athygli, þar sem Ari Freyr er gjarnan í aðalhlutverki er hann býður landa sína velkomna til leiks. Slíkt var enn á ný uppi á teningunum í dag en myndskeið dagsins má sjá að ofan en það frá kynningu Arnórs Sig og Andra Lucasar að neðan. Välkommen hem till Norrköping #ifknorrköping pic.twitter.com/XhUOsvzjMk— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 14, 2022 Välkommen till IFK Norrköping, Andri Lucas Gudjohnsen! #ifknorrköping pic.twitter.com/HrI86HGKT8— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 22, 2022
Sænski boltinn Tengdar fréttir Arnór snýr aftur og hálft byrjunarlið af Íslendingum í hópnum Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er búinn að skrifa undir samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Hann snýr þangað aftur eftir að hafa spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum síðustu misseri. 9. ágúst 2022 15:22 Frábær tölfræði Arnórs í fyrsta sigri Norrköping í tæpa þrjá mánuði Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Norrköping vann Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tölfræði Skagamannsins í leiknum var býsna góð en Norrköping hafði ekki unnið leik í háa herrans tíð. 6. ágúst 2022 22:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Arnór snýr aftur og hálft byrjunarlið af Íslendingum í hópnum Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er búinn að skrifa undir samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Hann snýr þangað aftur eftir að hafa spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum síðustu misseri. 9. ágúst 2022 15:22
Frábær tölfræði Arnórs í fyrsta sigri Norrköping í tæpa þrjá mánuði Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Norrköping vann Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tölfræði Skagamannsins í leiknum var býsna góð en Norrköping hafði ekki unnið leik í háa herrans tíð. 6. ágúst 2022 22:30