Talaði hreint út á Sky Sports um vandamálið með eigendur Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 08:30 Manchester United spilar nú undir stjórn Erik ten Hag sem er í miklum vandræðum með Christiano Ronaldo sem vill komast í burtu frá félaginu. Getty/Jan Kruger Fyrir þá sem hafa velt fyrir sér af hverju eigendur Manchester United eru svona óvinsælir þá ættu þeir að horfa greiningu sem kom fram á Sky Sports í gær. Eigendur Manchester United er Glazer fjölskyldan sem hefur átt félagið síðan árið 2005. Það hefur lítið gengið hjá félaginu síðasta áratuginn eða síðan að Sir Alex Ferguson hætti sem knattspyrnustjóri. Stjórar hafa komið og farið síðan þá og sá nýjasti af þeim, Erik ten Hag, byrjaði á því að tapa fyrsta heimaleiknum á móti Brighton um síðustu helgi. Kaveh Solhekol, fréttamaður á Sky Sports, talaði ekki undir rós þegar hann fór yfir stöðu eiganda Manchester United. Hann fór þar yfir það hvernig Glazer fjölskyldan tók lán fyrir kaupunum á Manchester United á sínum tíma og færði það yfir á félagið. Glazer fjölskyldan hefur í staðinn tekinn mikinn pening út úr félaginu. „Eins og Manchester United er í dag er eins og félagið verður áfram undir þessum eigendum út frá því hvernig þeir keyptu félagið og hlóðu í framhaldinu skuldum á félagið. Félag þarf nú að greiða af þessum skuldum og dregst fyrir vikið alltaf lengur og lengur aftur úr,“ sagði Kaveh Solhekol. „United mun því halda áfram að dragast aftur úr vel reknum félögum eins og Manchetser City, Liverpool, PSG og nú afur Chelsea. Þar ertu með eigendur sem setja pening inn í félagið en taka hann ekki út,“ sagði Solhekol. „Fyrir fimmtán árum þá tók Glazer fjölskyldan sex hundruð milljónir punda lán til að kaupa Manchester United. Fimmtán árum síðar ef skuldin enn sex hundruð milljónir sem liggja á félaginu. Yfirtakan hefur á endanum kostað United einhvers staðar á milli 1,5 milljarða og tveggja milljarða punda. Það er peningur sem hefur farið út úr félaginu,“ sagði Solhekol eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Eigendur Manchester United er Glazer fjölskyldan sem hefur átt félagið síðan árið 2005. Það hefur lítið gengið hjá félaginu síðasta áratuginn eða síðan að Sir Alex Ferguson hætti sem knattspyrnustjóri. Stjórar hafa komið og farið síðan þá og sá nýjasti af þeim, Erik ten Hag, byrjaði á því að tapa fyrsta heimaleiknum á móti Brighton um síðustu helgi. Kaveh Solhekol, fréttamaður á Sky Sports, talaði ekki undir rós þegar hann fór yfir stöðu eiganda Manchester United. Hann fór þar yfir það hvernig Glazer fjölskyldan tók lán fyrir kaupunum á Manchester United á sínum tíma og færði það yfir á félagið. Glazer fjölskyldan hefur í staðinn tekinn mikinn pening út úr félaginu. „Eins og Manchester United er í dag er eins og félagið verður áfram undir þessum eigendum út frá því hvernig þeir keyptu félagið og hlóðu í framhaldinu skuldum á félagið. Félag þarf nú að greiða af þessum skuldum og dregst fyrir vikið alltaf lengur og lengur aftur úr,“ sagði Kaveh Solhekol. „United mun því halda áfram að dragast aftur úr vel reknum félögum eins og Manchetser City, Liverpool, PSG og nú afur Chelsea. Þar ertu með eigendur sem setja pening inn í félagið en taka hann ekki út,“ sagði Solhekol. „Fyrir fimmtán árum þá tók Glazer fjölskyldan sex hundruð milljónir punda lán til að kaupa Manchester United. Fimmtán árum síðar ef skuldin enn sex hundruð milljónir sem liggja á félaginu. Yfirtakan hefur á endanum kostað United einhvers staðar á milli 1,5 milljarða og tveggja milljarða punda. Það er peningur sem hefur farið út úr félaginu,“ sagði Solhekol eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira