Erik ten Hag segir að leikmenn United skorti sjálfstraust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2022 17:01 Cristiano Ronaldo er með mikið sjálfstraust en hann byrjaði á bekknum í tapleik Manchester United á móti Brighton á Old Trafford um helgina. Þessi svipur hans segir meira en þúsund orð. AP/Ian Hodgson Manchester United liðið hefur svo sannarlega fengið að heyra það eftir fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem liðið tapaði á heimavelli á móti Brighton. Þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hollendingsins Erik ten Hag og ný reynir á hann að snúa við gengi liðsins en ástandið minnir strax mikið á vonbrigðin frá því í fyrravetur. Lack of self belief cost Man Utd, says Ten Hag https://t.co/DoVNmipWk9 pic.twitter.com/JcdpJW8igt— Reuters (@Reuters) August 8, 2022 Knattspyrnustjórinn sjálfur talaði um það eftir leikinn að leikmenn liðsins skorti sjálfstraust sem er sérstakt enda á ferðinni margir af launahæstu leikmönnum deildarinnar. „Við byrjuðum leikinn vel en síðan gáfum við eftir, misstum trúna og gerðum mistök sem mótherjinn okkar refsaði okkur fyrir,“ sagði Erik ten Hag. Adrien Rabiot joins plus the man to add 'self belief' Manchester United lack in new look line-up under Erik ten Hag #MUFC https://t.co/kk9KzOGItm— talkSPORT (@talkSPORT) August 9, 2022 „Ég get skilið að liðið skorti sjálfstraust eftir síðasta tímabil en það er algjör óþarfi. Þeir eru góðir leikmenn og sjálfstraust á að koma frá þér sjálfum,“ sagði Ten Hag. „Ég vissi að þetta gæti gerst en við hefðum átt að gera betur, það er á hreinu. Þetta mun heldur ekki lagast yfir nóttu. Í þessum leik áttum við okkar versta kafla í fyrri hálfleik og við verðum að læra af því. Það er líka á hreinu,“ sagði Ten Hag. Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hollendingsins Erik ten Hag og ný reynir á hann að snúa við gengi liðsins en ástandið minnir strax mikið á vonbrigðin frá því í fyrravetur. Lack of self belief cost Man Utd, says Ten Hag https://t.co/DoVNmipWk9 pic.twitter.com/JcdpJW8igt— Reuters (@Reuters) August 8, 2022 Knattspyrnustjórinn sjálfur talaði um það eftir leikinn að leikmenn liðsins skorti sjálfstraust sem er sérstakt enda á ferðinni margir af launahæstu leikmönnum deildarinnar. „Við byrjuðum leikinn vel en síðan gáfum við eftir, misstum trúna og gerðum mistök sem mótherjinn okkar refsaði okkur fyrir,“ sagði Erik ten Hag. Adrien Rabiot joins plus the man to add 'self belief' Manchester United lack in new look line-up under Erik ten Hag #MUFC https://t.co/kk9KzOGItm— talkSPORT (@talkSPORT) August 9, 2022 „Ég get skilið að liðið skorti sjálfstraust eftir síðasta tímabil en það er algjör óþarfi. Þeir eru góðir leikmenn og sjálfstraust á að koma frá þér sjálfum,“ sagði Ten Hag. „Ég vissi að þetta gæti gerst en við hefðum átt að gera betur, það er á hreinu. Þetta mun heldur ekki lagast yfir nóttu. Í þessum leik áttum við okkar versta kafla í fyrri hálfleik og við verðum að læra af því. Það er líka á hreinu,“ sagði Ten Hag.
Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira