Ten Hag: Óásættanleg hegðun hjá Ronaldo Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2022 11:01 Ten Hag og Ronaldo fara yfir málin í leiknum við Rayo Vallecano. Jan Kruger/Getty Images Hollendingurinn Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, segir ekki ásættanlegt að Cristiano Ronaldo og fleiri leikmenn liðsins hafi farið snemma af æfingaleik liðsins við Rayo Vallecano um liðna helgi. Ronaldo var gagnrýndur fyrir að yfirgefa völlinn snemma en David De Gea og Bruno Fernandes eru sagðir á meðal þeirra sem voru með í för. Miðlar í Manchester greindu síðan frá því að ten Hag hafi lagt blessun sína yfir það að þeir færu snemma til að sleppa við umferð eftir leik. Ten Hag vísar þessu á bug í viðtali við hollenska fjölmiðla. „Það voru fleiri en hann sem fóru og ég sætti mig alls ekki við þetta,“ sagði ten Hag við Viaplay í Hollandi. „Mér finnst þetta óásættanleg hegðun, fyrir alla. Við erum lið og liðsheild. Menn þurfa að standa með sínu liði allt til enda,“ sagði ten Hag enn fremur. Erik ten Hag gaat in op het gedrag van Cristiano Ronaldo. Net als andere spelers ging hij afgelopen weekend na de rust naar huis toe. Hoe gaat de trainer van Manchester United hiermee om? Het hele interview is later te zien in de Viaplay-uitzendingen van de Premier League. pic.twitter.com/gIFJcL8QQE— Viaplay Sport Nederland (@viaplaysportnl) August 3, 2022 Ronaldo hefur verið orðaður við brottför frá United í sumar þar sem hann er sagður vilja fara til liðs í Meistaradeild Evrópu. Það hefur hins vegar gengið illa hjá honum að finna félag. Óljóst er hvað verður en ten Hag lét hafa eftir sér um helgina að Ronaldo þyrfti að æfa meira með liðinu og ná upp leikæfingu áður en hann spilaði undir sinni stjórn. Manchester United hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag er Brighton & Hove Albion heimsækir Old Trafford. Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Ronaldo var gagnrýndur fyrir að yfirgefa völlinn snemma en David De Gea og Bruno Fernandes eru sagðir á meðal þeirra sem voru með í för. Miðlar í Manchester greindu síðan frá því að ten Hag hafi lagt blessun sína yfir það að þeir færu snemma til að sleppa við umferð eftir leik. Ten Hag vísar þessu á bug í viðtali við hollenska fjölmiðla. „Það voru fleiri en hann sem fóru og ég sætti mig alls ekki við þetta,“ sagði ten Hag við Viaplay í Hollandi. „Mér finnst þetta óásættanleg hegðun, fyrir alla. Við erum lið og liðsheild. Menn þurfa að standa með sínu liði allt til enda,“ sagði ten Hag enn fremur. Erik ten Hag gaat in op het gedrag van Cristiano Ronaldo. Net als andere spelers ging hij afgelopen weekend na de rust naar huis toe. Hoe gaat de trainer van Manchester United hiermee om? Het hele interview is later te zien in de Viaplay-uitzendingen van de Premier League. pic.twitter.com/gIFJcL8QQE— Viaplay Sport Nederland (@viaplaysportnl) August 3, 2022 Ronaldo hefur verið orðaður við brottför frá United í sumar þar sem hann er sagður vilja fara til liðs í Meistaradeild Evrópu. Það hefur hins vegar gengið illa hjá honum að finna félag. Óljóst er hvað verður en ten Hag lét hafa eftir sér um helgina að Ronaldo þyrfti að æfa meira með liðinu og ná upp leikæfingu áður en hann spilaði undir sinni stjórn. Manchester United hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag er Brighton & Hove Albion heimsækir Old Trafford.
Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira