Ronaldo gagnrýndur eftir endurkomuna Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2022 14:30 Ronaldo kvaðst glaður með að mæta aftur en yfirgaf svæðið eins fljótt og hann gat. Mike Hewitt/Getty Images Cristiano Ronaldo sneri aftur í lið Manchester United í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við spænska liðið Rayo Vallecano á Old Trafford í Manchester. Óvenjuleg hegðun hans hefur vakið athygli. Ronaldo spilaði fyrri hálfleikinn í gær en var skipt af velli í hléi. Um var að ræða fyrstu mínútur hans undir stjórn Erik ten Hag, en Ronaldo hefur verið orðaður burt frá United í allt sumar. Hann fór ekki með liðinu í æfingaferð um Asíu og Eyjaálfu og hefur lítið sem ekkert æft með liðsfélögum sínum. Ronaldo sagðist á samfélagsmiðlinum Twitter er leik vera ánægður að mæta aftur. Hann hefur hins vegar verið gagnrýndur fyrir það að yfirgefa Old Trafford fljótlega eftir að honum var skipt af velli. Hann virðist hafa farið beint í sturtu í hálfleik áður en hann kom sér heim á leið áður en að leiknum lauk. Tvíræðnin leynir sér ekki, að maðurinn þakki fyrir það að vera kominn aftur, en beri ekki meiri virðingu fyrir liðsfélögum sínum og félaginu en svo að hann yfirgefi svæðið eins fljótt og auðið er eftir að hafa verið skipt af velli. Not even waited for the final whistle pic.twitter.com/jraOWdoPd5— Gaz (@CantonaManc) July 31, 2022 Engin lognmolla hefur verið í kringum Ronaldo frá því að ten Hag tók við og eitthvað virðist dramatíkin í kringum stórstjörnuna ætla að dragast fram eftir hausti. Ronaldo er sagður vilja yfirgefa félagið til að spila í Meistaradeildinni en sléttur mánuður er þangað til að félagsskiptaglugginn lokar. Happy to be back pic.twitter.com/Fp6dpBTXcb— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) July 31, 2022 Uppfært: Ronaldo og aðrir leikmenn sem voru staddir í stjórnendasvítu United í síðari hálfleik leiksins eru sagðir hafa farið með leyfi Ten Hag af vellinum áður en honum lauk. Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Ronaldo spilaði fyrri hálfleikinn í gær en var skipt af velli í hléi. Um var að ræða fyrstu mínútur hans undir stjórn Erik ten Hag, en Ronaldo hefur verið orðaður burt frá United í allt sumar. Hann fór ekki með liðinu í æfingaferð um Asíu og Eyjaálfu og hefur lítið sem ekkert æft með liðsfélögum sínum. Ronaldo sagðist á samfélagsmiðlinum Twitter er leik vera ánægður að mæta aftur. Hann hefur hins vegar verið gagnrýndur fyrir það að yfirgefa Old Trafford fljótlega eftir að honum var skipt af velli. Hann virðist hafa farið beint í sturtu í hálfleik áður en hann kom sér heim á leið áður en að leiknum lauk. Tvíræðnin leynir sér ekki, að maðurinn þakki fyrir það að vera kominn aftur, en beri ekki meiri virðingu fyrir liðsfélögum sínum og félaginu en svo að hann yfirgefi svæðið eins fljótt og auðið er eftir að hafa verið skipt af velli. Not even waited for the final whistle pic.twitter.com/jraOWdoPd5— Gaz (@CantonaManc) July 31, 2022 Engin lognmolla hefur verið í kringum Ronaldo frá því að ten Hag tók við og eitthvað virðist dramatíkin í kringum stórstjörnuna ætla að dragast fram eftir hausti. Ronaldo er sagður vilja yfirgefa félagið til að spila í Meistaradeildinni en sléttur mánuður er þangað til að félagsskiptaglugginn lokar. Happy to be back pic.twitter.com/Fp6dpBTXcb— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) July 31, 2022 Uppfært: Ronaldo og aðrir leikmenn sem voru staddir í stjórnendasvítu United í síðari hálfleik leiksins eru sagðir hafa farið með leyfi Ten Hag af vellinum áður en honum lauk.
Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira