Fylkir á toppinn eftir fimmta sigurleikinn í röð Hjörvar Ólafsson skrifar 26. júlí 2022 21:26 Ásgeir Eyþórsson var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Fylki. Vísir/Hulda Margrét Fylkir er á mikilli siglingu í Lengjudeild karla í fóbolta en liðið bar 2-0 sigur úr býtum þegar liðið sótti Fjölni heim á Extra-völlinn í Grafarvoginn í kvöld. Það var Mathias Laursen Christensen sem skoraði bæði mörk Fylkis í leiknum en Árbæingar eru nú taplausir í síðustu sex leikjum sínum í deildinni og hafa haft betur í fimm síðustu leikjum sínum. Fylkisliðið rankaði við sér eftir óvænt tap gegn Ægi í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins og hefur verið á miklu skriði síðna. Fylkir trónir á toppi deildarinnar með 30 stig, tveimur stigum á undan HK sem er í öðru sæti. Fjölnir er svo í þriðja sæti með 23 stig. Afturelding skaust svo upp að hlið Gróttu í fjórða til fimmta sæti með sannærandi 4-1 sigri gegn Selfossi. Afturelding og Grótta hafa hvort um sig 22 stig en Selfoss er þar fyrir neðan með 21 stig. Marciano Aziz skoraði tvö marka Aftureldingar í leiknum og Javier Ontiveros og Sævar Atli Hugason sitt markið hvor. Valdimar Jóhannsson lagaði hins vegar stöðuna fyrir heimamenn á Selfossi. Mikil dramatík í Vesturbænum KV og Kórdrengir skildu svo jöfn, 2-2, í leik liðanna á Auto Park í Vesturbænum. Magnús Snær Dagbjartsson kom KV yfir úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Axel Hardarson kom síðan Kórdrengjum í 2-1 undir lok leiksins. KV fékk svo aðra vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. Á vítapunktinn steig Rúrik Gunnarsson og tryggði Vesturbæjarliðinu stig. Grindavík og Kórdrengir eru í áttunda til níunda sæti með 17 stig, tveimur stigum minna en Vestri sem er sæti ofar. KV er svo í næstneðsta deildarinnar með átta stig en liðið er sex stigum á eftir Þór Akureyri sem er í næsta sæti fyrir ofan fallsvæðið. Þróttur Vogum vermir botnsæti deildarinnar með fimm stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar hjá urslit.net. Fótbolti Lengjudeild karla Fylkir Fjölnir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Það var Mathias Laursen Christensen sem skoraði bæði mörk Fylkis í leiknum en Árbæingar eru nú taplausir í síðustu sex leikjum sínum í deildinni og hafa haft betur í fimm síðustu leikjum sínum. Fylkisliðið rankaði við sér eftir óvænt tap gegn Ægi í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins og hefur verið á miklu skriði síðna. Fylkir trónir á toppi deildarinnar með 30 stig, tveimur stigum á undan HK sem er í öðru sæti. Fjölnir er svo í þriðja sæti með 23 stig. Afturelding skaust svo upp að hlið Gróttu í fjórða til fimmta sæti með sannærandi 4-1 sigri gegn Selfossi. Afturelding og Grótta hafa hvort um sig 22 stig en Selfoss er þar fyrir neðan með 21 stig. Marciano Aziz skoraði tvö marka Aftureldingar í leiknum og Javier Ontiveros og Sævar Atli Hugason sitt markið hvor. Valdimar Jóhannsson lagaði hins vegar stöðuna fyrir heimamenn á Selfossi. Mikil dramatík í Vesturbænum KV og Kórdrengir skildu svo jöfn, 2-2, í leik liðanna á Auto Park í Vesturbænum. Magnús Snær Dagbjartsson kom KV yfir úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Axel Hardarson kom síðan Kórdrengjum í 2-1 undir lok leiksins. KV fékk svo aðra vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. Á vítapunktinn steig Rúrik Gunnarsson og tryggði Vesturbæjarliðinu stig. Grindavík og Kórdrengir eru í áttunda til níunda sæti með 17 stig, tveimur stigum minna en Vestri sem er sæti ofar. KV er svo í næstneðsta deildarinnar með átta stig en liðið er sex stigum á eftir Þór Akureyri sem er í næsta sæti fyrir ofan fallsvæðið. Þróttur Vogum vermir botnsæti deildarinnar með fimm stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar hjá urslit.net.
Fótbolti Lengjudeild karla Fylkir Fjölnir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira