Hatur eins og þetta þoli illa dagsljósið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 25. júlí 2022 23:47 Margrét Lilja Vilmundardóttir og Pétur G. Markan ásamt bréfinu sem þau fengu. Myndin er samsett. Aðsent Pétur G. Markan, biskupsritari og Margrét Lilja Vilmundardóttir, prestur í Fríkirkjunni Hafnarfirði fengu dularfullt bréf inn um lúguna nú á dögunum. Í bréfinu má sjá fordómafulla orðræðu gagnvart hinsegin samfélaginu og segja þau bréfið sýna hversu mikilvægt sé að halda baráttunni áfram. Í samtali við fréttastofu segir Margrét, sem er gjarnan kölluð Milla, að þeim hjónum hafi brugðið þegar bréfið kom til þeirra, en fyrst og fremst brugðið vegna innihalds bréfsins. Hún segir þau hjónin vera svo heppin að þau hafi ekki fundið fyrir fordómum sem þessum á eigin skinni „Þannig að mér finnst svo mikilvægt að svona fái ekki að bara liggja einhvers staðar í einhverri þögn,“ segir Milla. Hún segir bréfið gott dæmi um það hvað samfélagið þurfi að vera vakandi fyrir fordómum sem þessum. Henni þykir hatursfull umræða vera mikil upp á síðkastið og tekur sem dæmi skemmdir sem unnar voru á regnbogafána fyrir framan Grafarvogskirkju. „Mér finnst vera aftur að koma einhver svona pínu bylgja,“ segir hún hvað varðar fordóma og mikilvægt sé að segja frá því sem sé í gangi. Milla segir þau hjónin bæði gegna stöfum þar sem þau láti rödd sína heyrast og það megi aldrei hætta að berjast fyrir mannréttindum. Þau finni fyrir bakslagi í samfélaginu hvað þetta varðar. Hatur eins og þetta þoli illa dagsljósið. Facebook færslu Péturs má sjá hér að neðan. Hinsegin Jafnréttismál Þjóðkirkjan Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Margrét, sem er gjarnan kölluð Milla, að þeim hjónum hafi brugðið þegar bréfið kom til þeirra, en fyrst og fremst brugðið vegna innihalds bréfsins. Hún segir þau hjónin vera svo heppin að þau hafi ekki fundið fyrir fordómum sem þessum á eigin skinni „Þannig að mér finnst svo mikilvægt að svona fái ekki að bara liggja einhvers staðar í einhverri þögn,“ segir Milla. Hún segir bréfið gott dæmi um það hvað samfélagið þurfi að vera vakandi fyrir fordómum sem þessum. Henni þykir hatursfull umræða vera mikil upp á síðkastið og tekur sem dæmi skemmdir sem unnar voru á regnbogafána fyrir framan Grafarvogskirkju. „Mér finnst vera aftur að koma einhver svona pínu bylgja,“ segir hún hvað varðar fordóma og mikilvægt sé að segja frá því sem sé í gangi. Milla segir þau hjónin bæði gegna stöfum þar sem þau láti rödd sína heyrast og það megi aldrei hætta að berjast fyrir mannréttindum. Þau finni fyrir bakslagi í samfélaginu hvað þetta varðar. Hatur eins og þetta þoli illa dagsljósið. Facebook færslu Péturs má sjá hér að neðan.
Hinsegin Jafnréttismál Þjóðkirkjan Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira