Skemmtilegur dýragarður á Skorrastað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. júlí 2022 20:04 Sunna Júlía með hundinn og köttinn á bænum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Geiturnar, kisurnar, kanínurnar, hundurinn, hænurnar, kindurnar og hestarnir á bænum Skorrastað við Neskaupstað vekja alltaf mikla ánægju hjá gestum en þar er rekin dýragarður og ferðaþjónusta. Bóndinn á bænum segist ekki sakna þess að komast ekki til útlanda á sumrin, Ísland sé alltaf best. Auk dýragarðsins er ferðaþjónusta á bænum þar sem meira en nóg hefur verið að gera í sumar, hestaferðirnar eru sérstaklega vinsælar. „Við erum með kanínur og kisur, geitur og hænur hund, kindur og hesta. Þannig að þetta er bara dýragarður með fullt af dýrum, við erum nýbúin að fá okkur geitur,“ segir Sunna Júlía Þórðardóttir, heimasætan á Skorrastað. Þórður Júlíusson, bóndi er ánægður með sveitalífið og að það sé alltaf nóg að gera í sveitinni. „Það er nú orðið aðallega gestir, sem koma til þess að gista hjá okkur og svo náttúrulega að ríða út. Á elliárum er þetta bara mjög þægilegt. Kannski missir maður aðeins af sumrinu til að ferðast til annarra landa en ég sé ekkert eftir því, einkennilegt. Ísland er best,“ segir Þórður. Þórður bóndi segir að Ísland sé best, enda vill hann ekkert vera að þvælast í útlöndum yfir sumartímann. Bærinn er staðsettur á Norðfirði og í 7 km fjarlægð frá Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að fá frekari upplýsingar um bæinn Húsfrúin að gefa hænunum á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjarðabyggð Landbúnaður Dýr Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Auk dýragarðsins er ferðaþjónusta á bænum þar sem meira en nóg hefur verið að gera í sumar, hestaferðirnar eru sérstaklega vinsælar. „Við erum með kanínur og kisur, geitur og hænur hund, kindur og hesta. Þannig að þetta er bara dýragarður með fullt af dýrum, við erum nýbúin að fá okkur geitur,“ segir Sunna Júlía Þórðardóttir, heimasætan á Skorrastað. Þórður Júlíusson, bóndi er ánægður með sveitalífið og að það sé alltaf nóg að gera í sveitinni. „Það er nú orðið aðallega gestir, sem koma til þess að gista hjá okkur og svo náttúrulega að ríða út. Á elliárum er þetta bara mjög þægilegt. Kannski missir maður aðeins af sumrinu til að ferðast til annarra landa en ég sé ekkert eftir því, einkennilegt. Ísland er best,“ segir Þórður. Þórður bóndi segir að Ísland sé best, enda vill hann ekkert vera að þvælast í útlöndum yfir sumartímann. Bærinn er staðsettur á Norðfirði og í 7 km fjarlægð frá Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að fá frekari upplýsingar um bæinn Húsfrúin að gefa hænunum á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjarðabyggð Landbúnaður Dýr Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira