Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Hjörvar Ólafsson skrifar 25. júlí 2022 18:16 Gary Neville ritaði áhugaverða twitter-færslu í dag. Vísir/Getty Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. Neville telur það stríða gegn reglum alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, að Barcelona sé að kaupa leikmenn dýrum dómum á meðan þeir skulda leikmönnum sínum laun. Hvetur Neville því Frenkie de Jong að leita til alþjóðlegu leikmannasamtakanna, FIFPRO, til þess að gæta réttar síns. Frenkie de Jong hefur verið orðaður við Manchester United, fyrrverandi félag Neville, í allt sumar en ógreidd laun hollenska landsliðsmannsins flækja þau mögulegu félagaskipti. De Jong should consider legal action v Barcelona and all players should be behind him!A club spending fortunes on new players whilst not paying the ones they have under contract their full money is immoral and a breach. @FIFPRO should be all over bullying like this and stop it.— Gary Neville (@GNev2) July 25, 2022 Þrátt fyrir að vera í fjárhagslegum erfiðleikum hefur Barcelona fest kaup á Raphinha og Robert Lewandowski og fengið Andreas Christensen og Franck Kessie til liðs við sig á frjálsri sölu. Þá er félagið í viðræðum við Sevilla um kaup á franska landsliðsmanninum Jules Kounde. Barcelona hefur eytt 103 milljónum evra í leikmenn í sumar en einungis Arsenal, Manchester City, Bayern München og Leeds United hafa eytt meiru. Til þess að fjármagna þessi kaup og minnka skuldahala sinn hefur Barcelona bæði tekið bankalán og selt fjórðung af framtíðar sjónvarpstekjum sínum. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Neville telur það stríða gegn reglum alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, að Barcelona sé að kaupa leikmenn dýrum dómum á meðan þeir skulda leikmönnum sínum laun. Hvetur Neville því Frenkie de Jong að leita til alþjóðlegu leikmannasamtakanna, FIFPRO, til þess að gæta réttar síns. Frenkie de Jong hefur verið orðaður við Manchester United, fyrrverandi félag Neville, í allt sumar en ógreidd laun hollenska landsliðsmannsins flækja þau mögulegu félagaskipti. De Jong should consider legal action v Barcelona and all players should be behind him!A club spending fortunes on new players whilst not paying the ones they have under contract their full money is immoral and a breach. @FIFPRO should be all over bullying like this and stop it.— Gary Neville (@GNev2) July 25, 2022 Þrátt fyrir að vera í fjárhagslegum erfiðleikum hefur Barcelona fest kaup á Raphinha og Robert Lewandowski og fengið Andreas Christensen og Franck Kessie til liðs við sig á frjálsri sölu. Þá er félagið í viðræðum við Sevilla um kaup á franska landsliðsmanninum Jules Kounde. Barcelona hefur eytt 103 milljónum evra í leikmenn í sumar en einungis Arsenal, Manchester City, Bayern München og Leeds United hafa eytt meiru. Til þess að fjármagna þessi kaup og minnka skuldahala sinn hefur Barcelona bæði tekið bankalán og selt fjórðung af framtíðar sjónvarpstekjum sínum.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira