Ökumaðurinn lést í slysinu við Hvalfjarðargöng Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. júlí 2022 11:16 Bílveltan átti sér stað norðan Hvalfjarðargangna. Vísir/Vilhelm Karlmaður lést í bílslysi sem varð fyrir utan Hvalfjarðargöng um hálf átta í gærkvöldi. Að sögn vitna keyrði maðurinn á ofsahraða út af vegi og kastaðist úr bílnum. Ásmundur Kristinn Ásmundsson, settur lögreglustjóri á Vesturlandi, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir lögreglu hafa fengið tilkynningu um rásandi aksturslag á bifreið sem var á leið í Hvalfjarðargöngin. Lögreglumenn mættu bílnum á Akrafjallsvegi, þar sem bíllinn keyrði í átt að Akranesi, og ætluðu sér að snúa við til að kanna ástand ökumanns og réttindi. „Þegar þeir snúa við, sjá þeir að bíllinn hefur aukið hraðann verulega. Þeir keyra í átt að ökumanni en að sögn vitna keyrði hann fram úr strætisvagni og vitni í strætisvagninum segja að bíllinn hafi verið í ógnarhraða. Þegar hann fer framhjá strætisvagninum virðist hann missa stjórn á bílnum og endar utan vegar.“ Lögreglumenn hafi hins vegar ekki séð bílveltuna þar sem þeir hafi verið svo langt frá bílnum. Ökumaðurinn hafi verið einn í bílnum en að öðru leyti segir Ásmundur að ekki sé vitað hve hratt maðurinn ók, né hvort hann hafi verið undir áhrifum vímuefna. „Málið er í rannsókn en við getum staðfest að maðurinn lést.“ Þá hafa allir farþegar strætisvagnsins hlotið áfallahjálp á sjúkrahúsinu á Akranesi. Lögreglan sendi frá sér tilkynningu fyrir skömmu vegna málsins. Lögreglumál Hvalfjarðargöng Samgönguslys Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Ásmundur Kristinn Ásmundsson, settur lögreglustjóri á Vesturlandi, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir lögreglu hafa fengið tilkynningu um rásandi aksturslag á bifreið sem var á leið í Hvalfjarðargöngin. Lögreglumenn mættu bílnum á Akrafjallsvegi, þar sem bíllinn keyrði í átt að Akranesi, og ætluðu sér að snúa við til að kanna ástand ökumanns og réttindi. „Þegar þeir snúa við, sjá þeir að bíllinn hefur aukið hraðann verulega. Þeir keyra í átt að ökumanni en að sögn vitna keyrði hann fram úr strætisvagni og vitni í strætisvagninum segja að bíllinn hafi verið í ógnarhraða. Þegar hann fer framhjá strætisvagninum virðist hann missa stjórn á bílnum og endar utan vegar.“ Lögreglumenn hafi hins vegar ekki séð bílveltuna þar sem þeir hafi verið svo langt frá bílnum. Ökumaðurinn hafi verið einn í bílnum en að öðru leyti segir Ásmundur að ekki sé vitað hve hratt maðurinn ók, né hvort hann hafi verið undir áhrifum vímuefna. „Málið er í rannsókn en við getum staðfest að maðurinn lést.“ Þá hafa allir farþegar strætisvagnsins hlotið áfallahjálp á sjúkrahúsinu á Akranesi. Lögreglan sendi frá sér tilkynningu fyrir skömmu vegna málsins.
Lögreglumál Hvalfjarðargöng Samgönguslys Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira