Forsetinn segir Íslendingana óvana hitanum á Gothia Cup Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 12:00 Guðni Th. notar derhúfu gegn sterkri sólinni í Svíþjóð. Gothia Cup Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er mættur til Svíþjóðar þar sem knattspyrnumótið Gothia Cup fer fram. Duncan, sonur forsetans, er meðal keppenda á mótinu en alls fóru um 2000 íslensk ungmenni á mótið. Á vef mótsins má finna skemmtilegt viðtal við Guðna sem eins og alþjóð veit er íþróttaóður. Hann sagði það segja sitt um mótið að íslensk lið kæmu ár eftir ár. „Þetta er mjög gaman en við erum ekki vön þessum hita. Það gengur ágætlega að aðlagast og við pössum okkur að gefa krökkunum nóg að drekka, og nota sólarvörn. Ég nýt mín vel,“ sagði forsetinn um veru sína í Svíþjóð til þessa. „Mótið er mjög vinsælt hjá íslenskum liðum, við erum með yfir 70 lið hérna. Úrslitin (hjá liði sonar hans) mættu vera betri en við skemmtum okkur vel.“ „Ég elska allar íþróttir. Ég hef nýtt mér það síðan ég var kosinn forseti að ef ég vil fara á ákveðinn leik þá þarf ég bara að segjast vilja fara og miðinn er klár,“ sagði Guðni hlæjandi. „Íþróttir eru góðar fyrir einkenni þjóða, þegar farið er rétt að. Í íþróttum eigum við öll að vera jöfn, sama hver trú þín er eða húðlitur. Þetta er leikur þar sem allir krakkar ættu að geta notið sín. Ef við byggjum á því þá ætti fótbolti að gera verið afl til góðs í heiminum í dag,“ sagði hinn íþróttaóði forseti Íslands að endingu. Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. 19. júlí 2022 11:31 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Á vef mótsins má finna skemmtilegt viðtal við Guðna sem eins og alþjóð veit er íþróttaóður. Hann sagði það segja sitt um mótið að íslensk lið kæmu ár eftir ár. „Þetta er mjög gaman en við erum ekki vön þessum hita. Það gengur ágætlega að aðlagast og við pössum okkur að gefa krökkunum nóg að drekka, og nota sólarvörn. Ég nýt mín vel,“ sagði forsetinn um veru sína í Svíþjóð til þessa. „Mótið er mjög vinsælt hjá íslenskum liðum, við erum með yfir 70 lið hérna. Úrslitin (hjá liði sonar hans) mættu vera betri en við skemmtum okkur vel.“ „Ég elska allar íþróttir. Ég hef nýtt mér það síðan ég var kosinn forseti að ef ég vil fara á ákveðinn leik þá þarf ég bara að segjast vilja fara og miðinn er klár,“ sagði Guðni hlæjandi. „Íþróttir eru góðar fyrir einkenni þjóða, þegar farið er rétt að. Í íþróttum eigum við öll að vera jöfn, sama hver trú þín er eða húðlitur. Þetta er leikur þar sem allir krakkar ættu að geta notið sín. Ef við byggjum á því þá ætti fótbolti að gera verið afl til góðs í heiminum í dag,“ sagði hinn íþróttaóði forseti Íslands að endingu.
Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. 19. júlí 2022 11:31 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. 19. júlí 2022 11:31
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti