Fjöldi nýrra skilta verði tekin í notkun Bjarki Sigurðsson skrifar 20. júlí 2022 15:46 Skilti sem sýna hvar hjólagata hefst og endar. Stjórnarráðið/Vísir Starfshópur á vegum innviðaráðuneytisins hefur gert drög af reglugerð um umferðamerki og notkun þeirra. Hópurinn leggur meðal annars til að tekin verði upp rúmlega fimmtíu ný umferðarmerki, tæplega tuttugu nýjar yfirborðsmerkingar og tvenn ný umferðarljós. Skilti sem sýna hvar göngugötur eru og hvar þær enda.stjórnarráðið/vísir Vinstra megin er nýtt breytilegt textamerki og hægra megin eru ný ljós sem kallast akreinaljós.Stjórnarráðið Skilti uppi til vinstri merki ferðamannastaður með vörðu, uppi til hægri merkir keðjunarstaður, niðri til vinstri merkir að það sé lágmarkshraði á annarri akreininni og niðri hægra megin merkir að akreinin sé fyrir hópbifreiðar í almenningsakstri.Stjórnarráðið Vinstra megin er skilti sem merkir meðalhraðaeftirlit, líkt og stendur á skiltinu, og vinstra megin er merki um rafræna gjaldtöku.Stjórnarráðið Reglugerðardrögin innihalda lýsingar á umferðarmerkjum, umferðarljósum, hljóðmerkjum og öðrum merkjum á eða við veg til stjórnunar á eða leiðbeiningar fyrir umferð. Þá eru gerðar töluverðar breytingar á flokkunarkerfi umferðarmerkja til einföldunar og í því skyni að samræma við alþjóðlega staðla. Í hópnum voru fulltrúar Vegagerðarinnar, innviðaráðuneytisins, Samgöngustofu, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Tvenn ný umferðarljós verða tekin í notkun, þar á meðal akreinaljós, sem sjá má á mynd hér til hægri fyrir ofan. Rauður kross merkir að óheimilt sé að aka eftir akreininni í þá átt sem ferðast er í, gul ör merkir að akreininni verði lokað og að akandi vegfarandi skuli skipa yfir á akrein í þá átt sem örin bendir en græn ör að heimilt sé að aka eftir akreininni. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar um reglugerðardrögin en frestur til að skila umsögn er til og með 11. ágúst 2022. Hægt er að sjá nánari upplýsingar um ný skilti, niðurfelld skilti og fleira á vef Stjórnarráðsins. Umferðaröryggi Umferð Samgöngur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Skilti sem sýna hvar göngugötur eru og hvar þær enda.stjórnarráðið/vísir Vinstra megin er nýtt breytilegt textamerki og hægra megin eru ný ljós sem kallast akreinaljós.Stjórnarráðið Skilti uppi til vinstri merki ferðamannastaður með vörðu, uppi til hægri merkir keðjunarstaður, niðri til vinstri merkir að það sé lágmarkshraði á annarri akreininni og niðri hægra megin merkir að akreinin sé fyrir hópbifreiðar í almenningsakstri.Stjórnarráðið Vinstra megin er skilti sem merkir meðalhraðaeftirlit, líkt og stendur á skiltinu, og vinstra megin er merki um rafræna gjaldtöku.Stjórnarráðið Reglugerðardrögin innihalda lýsingar á umferðarmerkjum, umferðarljósum, hljóðmerkjum og öðrum merkjum á eða við veg til stjórnunar á eða leiðbeiningar fyrir umferð. Þá eru gerðar töluverðar breytingar á flokkunarkerfi umferðarmerkja til einföldunar og í því skyni að samræma við alþjóðlega staðla. Í hópnum voru fulltrúar Vegagerðarinnar, innviðaráðuneytisins, Samgöngustofu, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Tvenn ný umferðarljós verða tekin í notkun, þar á meðal akreinaljós, sem sjá má á mynd hér til hægri fyrir ofan. Rauður kross merkir að óheimilt sé að aka eftir akreininni í þá átt sem ferðast er í, gul ör merkir að akreininni verði lokað og að akandi vegfarandi skuli skipa yfir á akrein í þá átt sem örin bendir en græn ör að heimilt sé að aka eftir akreininni. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar um reglugerðardrögin en frestur til að skila umsögn er til og með 11. ágúst 2022. Hægt er að sjá nánari upplýsingar um ný skilti, niðurfelld skilti og fleira á vef Stjórnarráðsins.
Umferðaröryggi Umferð Samgöngur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira