Sjáðu stórbrotið mark Karólínu Leu, súrt mark Ítalíu og magnaða markvörslu Söndru Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júlí 2022 08:30 Þessi söng í netinu. Vísir/Vilhelm Það var líf og fjör í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í gær. Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli þar sem Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði glæsilegt mark. Frakkland vann Belgíu 2-1 þar sem sigurliðið brenndi af vítaspyrnu sem gæti reynst íslenska liðinu dýr. Ísland og Ítalía mættust í leik sem báðar þjóðir urðu í raun að vinna ætluðu þær sér áfram í 8-liða úrslit Evrópumótsins. Stelpurnar okkar gátu vart byrjað betur en eftir langt innkast Sveindísar Jane Jónsdóttur féll boltinn fyrir Karólínu Leu sem smellti honum upp í samskeytin úr miðjum teig Ítalíu. Ísland 1-0 yfir og íslenska þjóðin farin að láta sig dreyma. KARÓLÍNA LEA VILHJÁLMSDÓTTIR KEMUR ÍSLANDI YFIR STRAX Á 3. MÍNÚTU!!! pic.twitter.com/NeCPklyaHG— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2022 Ítalía jafnaði metin eftir vel útfærða sókn þegar klukkustund var liðin af leiknum. Eftir það fengu bæði lið góð færi til að tryggja sér sigur. Ítalir jafna metin þegar um hálftími lifir leiks, koma svo stelpur! pic.twitter.com/8cw4cK2orP— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2022 Á meðan skot íslenska liðsins rötuðu ekki á markið þá átti Sandra Sigurðardóttir - sem var best í íslenska liðinu að mati íþróttadeildar Vísis - frábæra markvörslu sem tryggði Ísland á endanum 1-1 jafntefli. Sandra Sigurðardóttir heldur leiknum jöfnum með þessari markvörslu hér: pic.twitter.com/Iis08lFIYn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2022 Í hinum leik D-riðils vildum við Íslendingar sjá eins stóran franskan sigur og mögulegt væri til að auka vonir okkar um að komast áfram. Frakkland skoraði snemma leiks. Við Íslendingar viljum franskan sigur í kvöld og Kadidiatou Diani leggur grunninn að honum með þessu marki hér gegn Belgum: pic.twitter.com/XkYYQCLLBT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2022 Á einhvern undraverðan hátt tókst Belgíu að jafna metin þegar 36 mínútur voru liðnar. Janice Cayman með markið eftir stórkostlegan undirbúning Tessu Wullaert. Janice Cayman jafnar metin fyrir Belgíu á 36. mínútu. pic.twitter.com/TkSfhDh30b— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2022 Frakkland svaraði skömmu síðar. Mbock Bathy gjörsamlega hamraði boltann með höfðinu í netið eftir fyrirgjöf Clöru Mateo og staðan orðin 2-1. Reyndust það lokatölur. Jafnt var það ekki lengi, Frakkar svara með þessu marki hér frá Mbock Bathy! pic.twitter.com/bnhzSHt2Zy— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2022 Hin reynslumikla Wendie Renard fékk gullið tækifæri til að aðstoða Ísland aðeins er Frakkland fékk vítaspyrnu undir lok leiks, og Amber Tysiak fékk sitt annað gula spjald. Ekki nóg með að Renard lét verja spyrnu sína heldur brenndi hún af á markteig er frákastið hrökk til hennar. Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Umfjöllun: Stelpurnar okkar sluppu með stigið en tóku sögulegt skref Íslensku stelpurnar gátu verið svekktar með jafntefli í fyrsta leiknum á móti Belgíu á EM í Englandi en þær gátu þakkað fyrir stigið í öðrum leiknum á móti Ítalíu. Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í Manchester í dag þar sem Ítalir voru mun betra liðið eftir sannkallaða draumabyrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 23:30 Hvað sagði þjóðin á Twitter? | „Sandra geggjuð! Annað bara lélegt.“ Ísland tók á móti Ítalíu í öðrum leik sínum á EM í fótbolta fyrr í dag. Leikar enduðu með jafntefli í svekkjandi leik 1-1. Eins og venja er þá höfðu bæði leikmenn og lærðir skoðun á leiknum, lögðu mat á frammistöðuna og sýndu frá stemmningunni. 14. júlí 2022 18:02 Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20 Umfjöllun: Frakkland-Belgía 2-1 | Frakkar annað liðið sem kemst í átta liða úrslit Frakkland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta með 2-1 sigri sínum gegn Belgíu í leik liðanna í D-riðli mótsins í kvöld. 14. júlí 2022 21:12 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Leik lokið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Sjá meira
Ísland og Ítalía mættust í leik sem báðar þjóðir urðu í raun að vinna ætluðu þær sér áfram í 8-liða úrslit Evrópumótsins. Stelpurnar okkar gátu vart byrjað betur en eftir langt innkast Sveindísar Jane Jónsdóttur féll boltinn fyrir Karólínu Leu sem smellti honum upp í samskeytin úr miðjum teig Ítalíu. Ísland 1-0 yfir og íslenska þjóðin farin að láta sig dreyma. KARÓLÍNA LEA VILHJÁLMSDÓTTIR KEMUR ÍSLANDI YFIR STRAX Á 3. MÍNÚTU!!! pic.twitter.com/NeCPklyaHG— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2022 Ítalía jafnaði metin eftir vel útfærða sókn þegar klukkustund var liðin af leiknum. Eftir það fengu bæði lið góð færi til að tryggja sér sigur. Ítalir jafna metin þegar um hálftími lifir leiks, koma svo stelpur! pic.twitter.com/8cw4cK2orP— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2022 Á meðan skot íslenska liðsins rötuðu ekki á markið þá átti Sandra Sigurðardóttir - sem var best í íslenska liðinu að mati íþróttadeildar Vísis - frábæra markvörslu sem tryggði Ísland á endanum 1-1 jafntefli. Sandra Sigurðardóttir heldur leiknum jöfnum með þessari markvörslu hér: pic.twitter.com/Iis08lFIYn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2022 Í hinum leik D-riðils vildum við Íslendingar sjá eins stóran franskan sigur og mögulegt væri til að auka vonir okkar um að komast áfram. Frakkland skoraði snemma leiks. Við Íslendingar viljum franskan sigur í kvöld og Kadidiatou Diani leggur grunninn að honum með þessu marki hér gegn Belgum: pic.twitter.com/XkYYQCLLBT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2022 Á einhvern undraverðan hátt tókst Belgíu að jafna metin þegar 36 mínútur voru liðnar. Janice Cayman með markið eftir stórkostlegan undirbúning Tessu Wullaert. Janice Cayman jafnar metin fyrir Belgíu á 36. mínútu. pic.twitter.com/TkSfhDh30b— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2022 Frakkland svaraði skömmu síðar. Mbock Bathy gjörsamlega hamraði boltann með höfðinu í netið eftir fyrirgjöf Clöru Mateo og staðan orðin 2-1. Reyndust það lokatölur. Jafnt var það ekki lengi, Frakkar svara með þessu marki hér frá Mbock Bathy! pic.twitter.com/bnhzSHt2Zy— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2022 Hin reynslumikla Wendie Renard fékk gullið tækifæri til að aðstoða Ísland aðeins er Frakkland fékk vítaspyrnu undir lok leiks, og Amber Tysiak fékk sitt annað gula spjald. Ekki nóg með að Renard lét verja spyrnu sína heldur brenndi hún af á markteig er frákastið hrökk til hennar.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Umfjöllun: Stelpurnar okkar sluppu með stigið en tóku sögulegt skref Íslensku stelpurnar gátu verið svekktar með jafntefli í fyrsta leiknum á móti Belgíu á EM í Englandi en þær gátu þakkað fyrir stigið í öðrum leiknum á móti Ítalíu. Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í Manchester í dag þar sem Ítalir voru mun betra liðið eftir sannkallaða draumabyrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 23:30 Hvað sagði þjóðin á Twitter? | „Sandra geggjuð! Annað bara lélegt.“ Ísland tók á móti Ítalíu í öðrum leik sínum á EM í fótbolta fyrr í dag. Leikar enduðu með jafntefli í svekkjandi leik 1-1. Eins og venja er þá höfðu bæði leikmenn og lærðir skoðun á leiknum, lögðu mat á frammistöðuna og sýndu frá stemmningunni. 14. júlí 2022 18:02 Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20 Umfjöllun: Frakkland-Belgía 2-1 | Frakkar annað liðið sem kemst í átta liða úrslit Frakkland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta með 2-1 sigri sínum gegn Belgíu í leik liðanna í D-riðli mótsins í kvöld. 14. júlí 2022 21:12 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Leik lokið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Sjá meira
Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15
Umfjöllun: Stelpurnar okkar sluppu með stigið en tóku sögulegt skref Íslensku stelpurnar gátu verið svekktar með jafntefli í fyrsta leiknum á móti Belgíu á EM í Englandi en þær gátu þakkað fyrir stigið í öðrum leiknum á móti Ítalíu. Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í Manchester í dag þar sem Ítalir voru mun betra liðið eftir sannkallaða draumabyrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 23:30
Hvað sagði þjóðin á Twitter? | „Sandra geggjuð! Annað bara lélegt.“ Ísland tók á móti Ítalíu í öðrum leik sínum á EM í fótbolta fyrr í dag. Leikar enduðu með jafntefli í svekkjandi leik 1-1. Eins og venja er þá höfðu bæði leikmenn og lærðir skoðun á leiknum, lögðu mat á frammistöðuna og sýndu frá stemmningunni. 14. júlí 2022 18:02
Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20
Umfjöllun: Frakkland-Belgía 2-1 | Frakkar annað liðið sem kemst í átta liða úrslit Frakkland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta með 2-1 sigri sínum gegn Belgíu í leik liðanna í D-riðli mótsins í kvöld. 14. júlí 2022 21:12