Biden fundar með leiðtogum Palestínu og Sádi Arabíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2022 07:49 Biden hefur ekki vandað ráðamönnum Sádi Arabíu kveðjurnar en nú kæmi sér vel að þeir ykju olíuframleiðslu sína. epa Joe Biden Bandaríkjaforseti mun funda með leiðtogum Palestínumanna á Vesturbakkanum í dag, áður en hann heldur í afar umdeilda heimsókn til Sádi Arabíu um helgina. Biden, sem fordæmdi Sádi Arabíu harðlega fyrir tveimur árum vegna morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi, mun funda með bæði Salman konungi og syni hans, krónprinsinum Mohammed bin Salman, sem er sagður hafa fyrirskipað morðið. Leiðtogarnir eru sagðir munu ræða orku- og mannréttindamál, auk samvinnu á sviði öryggismála. Gera má ráð fyrir því að Biden freisti þess að fá Sádi Araba til að auka olíuframleiðslu vegna refsiaðgerða Vesturlanda gegn Rússum. Stjórnvöld í Sádi Arabíu tilkynntu í gær að þau hygðust opna lofthelgi sína fyrir almennu flugi frá Ísrael. Fundur Biden og Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, verður fyrsti fundur háttsettra embættismanna ríkjanna frá því að skrifstofum PLO í Washington var lokað í stjórnartíð Donald Trump. Palestínumenn vilja aukna aðkomu Bandaríkjamanna að tilraunum til að koma aftur á friðarviðræðum við Ísraelsmenn og að sendiskrifstofa Bandaríkjanna í Jerúsalem verði opnuð aftur en henni var lokað af Trump. Bandaríkin Sádi-Arabía Palestína Morðið á Khashoggi Joe Biden Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Fleiri fréttir Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Sjá meira
Biden, sem fordæmdi Sádi Arabíu harðlega fyrir tveimur árum vegna morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi, mun funda með bæði Salman konungi og syni hans, krónprinsinum Mohammed bin Salman, sem er sagður hafa fyrirskipað morðið. Leiðtogarnir eru sagðir munu ræða orku- og mannréttindamál, auk samvinnu á sviði öryggismála. Gera má ráð fyrir því að Biden freisti þess að fá Sádi Araba til að auka olíuframleiðslu vegna refsiaðgerða Vesturlanda gegn Rússum. Stjórnvöld í Sádi Arabíu tilkynntu í gær að þau hygðust opna lofthelgi sína fyrir almennu flugi frá Ísrael. Fundur Biden og Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, verður fyrsti fundur háttsettra embættismanna ríkjanna frá því að skrifstofum PLO í Washington var lokað í stjórnartíð Donald Trump. Palestínumenn vilja aukna aðkomu Bandaríkjamanna að tilraunum til að koma aftur á friðarviðræðum við Ísraelsmenn og að sendiskrifstofa Bandaríkjanna í Jerúsalem verði opnuð aftur en henni var lokað af Trump.
Bandaríkin Sádi-Arabía Palestína Morðið á Khashoggi Joe Biden Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Fleiri fréttir Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Sjá meira