Annað áfall Hollendinga: Sú markahæsta með veiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2022 08:06 Vivianne Miedema missir af leik Hollands í dag. EPA-EFE/TIM KEETON Það ætlar ekki af Hollendingum að ganga á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Í fyrsta leik mótsins meiddist aðalmarkvörður liðsins, sem er einnig fyrirliði. Hún verður ekki meira með og nú er ljóst aðVivianne Miedema, markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins missir að lágmarki af næsta leik. Hin 25 ára gamla Miedema er þrátt fyrir ungan aldur markahæsti leikmaður í sögu hollenska landsliðsins með 94 mörk í 112 leikjum. Ásamt fyrirliðanum, og markverðinum, Sari van Veenendaal þá er miðjumaðurinn Jackie Groenen einnig frá en hún líkt og Miedema er í einangrun eftir að hafa greinst með veiruna. Þetta eru því miður ekki einu smit mótsins til þessa en nokkrir leikmenn hafa nú greinst. Vivianne Miedema to miss Netherlands clash with Portugal after Covid positive https://t.co/nZGSBFfQNi— The Guardian (@guardian) July 12, 2022 Holland á því verðugt verkefni fyrir höndum sér er liðið mætir Sviss síðar í dag en bæði lið gerðu jafntefli í fyrstu leikjum sínum í C-riðli Evrópumótsins. Sviss gegn Portúgal og Holland gegn Sviss. Þar sem engar reglur eru um fjölda daga í einangrun eftir smit þá vonast Hollendingar til að Miedema verði búin að ná sér fyrir lokaleik riðlakeppninnar gegn Sviss þann 17. júlí næstkomandi. EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Hin 25 ára gamla Miedema er þrátt fyrir ungan aldur markahæsti leikmaður í sögu hollenska landsliðsins með 94 mörk í 112 leikjum. Ásamt fyrirliðanum, og markverðinum, Sari van Veenendaal þá er miðjumaðurinn Jackie Groenen einnig frá en hún líkt og Miedema er í einangrun eftir að hafa greinst með veiruna. Þetta eru því miður ekki einu smit mótsins til þessa en nokkrir leikmenn hafa nú greinst. Vivianne Miedema to miss Netherlands clash with Portugal after Covid positive https://t.co/nZGSBFfQNi— The Guardian (@guardian) July 12, 2022 Holland á því verðugt verkefni fyrir höndum sér er liðið mætir Sviss síðar í dag en bæði lið gerðu jafntefli í fyrstu leikjum sínum í C-riðli Evrópumótsins. Sviss gegn Portúgal og Holland gegn Sviss. Þar sem engar reglur eru um fjölda daga í einangrun eftir smit þá vonast Hollendingar til að Miedema verði búin að ná sér fyrir lokaleik riðlakeppninnar gegn Sviss þann 17. júlí næstkomandi.
EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira