Fótbolti

Myndir: Mikið fjör á æfingu Ís­lands

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Mikið fjör, mikið gaman.
Mikið fjör, mikið gaman. Vísir/Vilhelm

Íslenskir fjölmiðlar eru mættir til Crewe í Englandi þar sem íslenska kvennalandsliðið er búsett á meðan Evrópumótið í fótbolta fer fram. 

Íslenska liðið tók góða æfingu í dag og var Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, á staðnum. Tók hann urmul mynda sem sjá má hér að neðan.

Þjálfarateymi Íslands fer yfir málin. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, fylgist með.Vísir/Vilhelm
Guðný Árnadóttir er mætt til Crewe.Vísir/Vilhelm
Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi, ásamt reynsluboltunum Sif Atladóttur, Glódísi Perlu og Gunnhildi Yrsu.Vísir/Vilhelm
Glódís Perla sú eina sem veit af myndavélinni.Vísir/Vilhelm
Mikilvægt að hita vel upp.Vísir/Vilhelm
Eitthvað fast í tönnunum á Söru Björk Gunnarsdóttur.Vísir/Vilhelm
Klikkum ekki á upphituninni.Vísir/Vilhelm
Verður að hafa gaman líka.Vísir/Vilhelm
Gaman saman.
Skokka meira.Vísir/Vilhelm
Dugir ekkert minna en fjórir boltar fyrir Svíþjóðarmeistarann Guðrúnu Arnardóttur.Vísir/Vilhelm
Og meira gaman.Vísir/Vilhelm
Sigurliðið?Vísir/Vilhelm
Sara Björk Gunnarsdóttir er tilbúin að láta til sín taka.Vísir/Vilhelm
Gunnildur Yrsa í góðum gír.Vísir/Vilhelm
Ási Haralds missir ekki af tækifæri til að fara í reit.Vísir/Vilhelm
Hvað gengur hér á?Vísir/Vilhelm
Mikið fjör, mikið gaman.Vísir/Vilhelm
Cecilía Rán einbeitt.Vísir/Vilhelm
Fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm
Og smá skokk.Vísir/Vilhelm
Og meira skokk.Vísir/Vilhelm
Alexandra nennti ekki þessu glensi lengur og fór að elta bolta.Vísir/Vilhelm
Glódís Perla og Gunnhildur Yrsa fara yfir stöðu mála.Vísir/Vilhelm


Tengdar fréttir

Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag

Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×