Garden Party: Mezzoforte, búbblur og Bríet Elísabet Hanna skrifar 6. júlí 2022 09:10 Garden Party hátíðin er að evrópskri fyrirmynd. Getty/Maskot Þann 13. ágúst fer fjölskylduhátíðin Garden partý fram í Laugardalnum en hátíðin er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík. Tónlistarmennirnir Bríet, Frikki Dór, Birnir, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Mezzoforte munu koma fram og skemmta lýðnum. Einnig munu vera atriði frá Ávaxtakörfunni, Ronju ræningjadóttur og Kardimommubænum fyrir yngri kynslóðina. Matvagnar, sölubásar, bar með bjórúrvali og kampavínstjald verða einnig á svæðinu en hægt er að nálgast miða á hátíðina hér. „Fyrirmyndin eru bæjarhátíðirnar sem tíðkast víða í Evrópu þar sem fjölbreytt skemmtun fyrir allar kynslóðir nýtur sín,“ sagði Ósk Gunnarsdóttir, ein af skipuleggjendum hátíðinnar ásamt því að vera kynningarfulltrúi hennar. Vísir setti sig í samband við Ósk og fékk að heyra meira af hátíðinni: Hvenær var hátíðin haldin fyrst? Hátíðin átti að vera haldin í fyrsta sinn á síðasta ári en var frestað eins og flestum viðburðum. Við erum búin að vera að vinna að skipulagningu síðustu mánuði og ætlum að láta þessa skemmtilegu fjölskylduhátíð loksins verða að veruleika. Hvernig er stemningin fyrir henni í ár? Við fengum gríðarlega góðar viðtökur á síðasta ári þegar við tilkynntum hátíðina og fólk almennt mjög spennt fyrir hugmyndinni. Það að geta byrjað snemma öll fjölskyldan á besta stað í Reykjavík með fjölbreyttri dagskrá á sama stað er auðvitað frábært. Við hverju má fólk búast? Þetta mun svipa til svokallaðra town fairs sem tíðkast víða í Evrópu og við skipuleggjendur höfum öll búið í borgum/bæum þar sem svona hátíðir eru fastir liðir og langaði til að skapa sama andrúmsloft í Laugardalnum. Heybaggar, Candyfloss, Góður matur, Kampavínstjöld og almenn gleði verður ríkjandi. Við viljum byrja þetta snemma og hætta snemma svo allir meðlimir fjölskyldunnar geti verið með í gleðinni. Matur Menning Drykkir Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Efna til garðveislu að evrópskri fyrirmynd í Laugardalnum Tónlistar og matarhátíðin Garden Party verður haldin í fyrsta skipti á grasbala Þróttara í Laugardal þann 14. ágúst. Hátíðin, sem stendur yfir frá hádegi til 21:30, er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík þar sem öll fjölskyldan getur komið saman og skemmt sér í öruggu og hlýlegu umhverfi. 15. júlí 2021 07:48 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Sjá meira
Einnig munu vera atriði frá Ávaxtakörfunni, Ronju ræningjadóttur og Kardimommubænum fyrir yngri kynslóðina. Matvagnar, sölubásar, bar með bjórúrvali og kampavínstjald verða einnig á svæðinu en hægt er að nálgast miða á hátíðina hér. „Fyrirmyndin eru bæjarhátíðirnar sem tíðkast víða í Evrópu þar sem fjölbreytt skemmtun fyrir allar kynslóðir nýtur sín,“ sagði Ósk Gunnarsdóttir, ein af skipuleggjendum hátíðinnar ásamt því að vera kynningarfulltrúi hennar. Vísir setti sig í samband við Ósk og fékk að heyra meira af hátíðinni: Hvenær var hátíðin haldin fyrst? Hátíðin átti að vera haldin í fyrsta sinn á síðasta ári en var frestað eins og flestum viðburðum. Við erum búin að vera að vinna að skipulagningu síðustu mánuði og ætlum að láta þessa skemmtilegu fjölskylduhátíð loksins verða að veruleika. Hvernig er stemningin fyrir henni í ár? Við fengum gríðarlega góðar viðtökur á síðasta ári þegar við tilkynntum hátíðina og fólk almennt mjög spennt fyrir hugmyndinni. Það að geta byrjað snemma öll fjölskyldan á besta stað í Reykjavík með fjölbreyttri dagskrá á sama stað er auðvitað frábært. Við hverju má fólk búast? Þetta mun svipa til svokallaðra town fairs sem tíðkast víða í Evrópu og við skipuleggjendur höfum öll búið í borgum/bæum þar sem svona hátíðir eru fastir liðir og langaði til að skapa sama andrúmsloft í Laugardalnum. Heybaggar, Candyfloss, Góður matur, Kampavínstjöld og almenn gleði verður ríkjandi. Við viljum byrja þetta snemma og hætta snemma svo allir meðlimir fjölskyldunnar geti verið með í gleðinni.
Matur Menning Drykkir Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Efna til garðveislu að evrópskri fyrirmynd í Laugardalnum Tónlistar og matarhátíðin Garden Party verður haldin í fyrsta skipti á grasbala Þróttara í Laugardal þann 14. ágúst. Hátíðin, sem stendur yfir frá hádegi til 21:30, er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík þar sem öll fjölskyldan getur komið saman og skemmt sér í öruggu og hlýlegu umhverfi. 15. júlí 2021 07:48 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Sjá meira
Efna til garðveislu að evrópskri fyrirmynd í Laugardalnum Tónlistar og matarhátíðin Garden Party verður haldin í fyrsta skipti á grasbala Þróttara í Laugardal þann 14. ágúst. Hátíðin, sem stendur yfir frá hádegi til 21:30, er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík þar sem öll fjölskyldan getur komið saman og skemmt sér í öruggu og hlýlegu umhverfi. 15. júlí 2021 07:48