Efna til garðveislu að evrópskri fyrirmynd í Laugardalnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júlí 2021 07:48 Skipuleggjendur krossleggja væntanlega fingur og vona að sólin skíni á garðveislugesti í Laugardalnum þann 14. ágúst, eins og sólin gerði á þessar ungu konur á Ed Sheeran tónleikum á Laugardalsvelli um árið. Vísir/Vilhelm Tónlistar og matarhátíðin Garden Party verður haldin í fyrsta skipti á grasbala Þróttara í Laugardal þann 14. ágúst. Hátíðin, sem stendur yfir frá hádegi til 21:30, er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík þar sem öll fjölskyldan getur komið saman og skemmt sér í öruggu og hlýlegu umhverfi. Í tilkynningu frá Herra Örlygi, skipuleggjanda viðburðarins, segir að fyrirmyndin sé sótt til bæjarhátíða sem tíðkist víða í Evrópu þar sem fjölbreytt skemmtun fyrir allar kynslóðir fái að njóta sín. Margir af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar munu koma fram á hátíðinni. Bubbi, Briet, Frðrik Dór, GDNR, Hipsumhaps, Sigrún Stella og Emmsjé Gauti hafa staðfest komu sína. Ekki er loku fyrir það skotið að fleiri listamenn bætist við hópinn og þá verða leynigestir á hátíðinni. Matarvagnar frá Reykjavík Streetfood eiga að tryggja fjölbreytt matarúrval og boðað að vanir grillarar sjái um að elda ofan í gesti. „Lengsti bar á íslandi tryggir öllum ískaldar veigar og loks verður veglegt kampavínstjald þar sem bubblur af öllum stærðum og gerðum verða á boðstólum,“ segir í tilkynningunni. Leiktæki og skemmtilegheit verða á staðnum fyrir yngstu gestina. Miðaverð á hátiðina er 3900 krónur fyrir fullorðna, 2000 fyrir yngri en 12 ára og frítt inn fyrir yngri en 6 ára. Aldurstakmark er 18 ára nema í fylgd með fullorðnum en miðasala hefst á Tix þann 19. júlí. Reykjavík Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Herra Örlygi, skipuleggjanda viðburðarins, segir að fyrirmyndin sé sótt til bæjarhátíða sem tíðkist víða í Evrópu þar sem fjölbreytt skemmtun fyrir allar kynslóðir fái að njóta sín. Margir af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar munu koma fram á hátíðinni. Bubbi, Briet, Frðrik Dór, GDNR, Hipsumhaps, Sigrún Stella og Emmsjé Gauti hafa staðfest komu sína. Ekki er loku fyrir það skotið að fleiri listamenn bætist við hópinn og þá verða leynigestir á hátíðinni. Matarvagnar frá Reykjavík Streetfood eiga að tryggja fjölbreytt matarúrval og boðað að vanir grillarar sjái um að elda ofan í gesti. „Lengsti bar á íslandi tryggir öllum ískaldar veigar og loks verður veglegt kampavínstjald þar sem bubblur af öllum stærðum og gerðum verða á boðstólum,“ segir í tilkynningunni. Leiktæki og skemmtilegheit verða á staðnum fyrir yngstu gestina. Miðaverð á hátiðina er 3900 krónur fyrir fullorðna, 2000 fyrir yngri en 12 ára og frítt inn fyrir yngri en 6 ára. Aldurstakmark er 18 ára nema í fylgd með fullorðnum en miðasala hefst á Tix þann 19. júlí.
Reykjavík Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira