Stjörnur D-riðils: Fyrirliði Íslands og markaóðir framherjar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2022 10:01 Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/Vilhelm Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa D-riðil. Þau eru Belgía, Frakkland, Ísland og Ítalía. Það má eflaust færa ágætis rök fyrir því að það séu fleiri en einn leikmaður sem eiga skilið að vera titlaðar „stjörnur“ sinna liða. Hér að neðan höldum við okkur þó við einn leikmenn í hverju liði. Tessa Wullaert (Belgía) Tessa Wullaert er markahæsti leikmaður í sögu belgíska landsliðsins.Catherine Ivill/Getty Images Hin 29 ára gamla Wullaert hefur komið víða við á ferli sínum. Næsta stopp hjá þessari belgísku markavél verður í Hollandi en hún verður samherji Hildar Antonsdóttur hjá Fortuna Sittard að EM loknu. Hefur spilað fyrir stórlið á borð við Wolfsburg og Manchester City en var síðasta á mála hjá Anderlecht í Belgíu þar sem hún raðaði inn mörkunum. Er markahæsti leikmaður belgíska landsliðsins frá upphafi með 67 mörk í 109 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Tessa Wullaert (@wttessa) Marie-Antoinette Katoto (Frakkland) Marie-Antoinette Katoto er þrátt fyrir ungan aldur orðin markahæsti leikmaður PSG frá upphafi.Aurelien Meunier/Getty Images Hin 23 ára gamla Katoto er með betri framherjum heims í dag. Ásamt því að skora 25 mörk í 30 A-landsleikjum til þessa þá hefur hún skorað 108 mörk í 113 leikjum fyrir París Saint-Germain sem gerir hana að markahæsti leikmanni í sögu félagsins. Mun án alls efa hrella markverði og varnarmenn á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Marie-Antoinette Katoto (@mariekatoto) Sara Björk Gunnarsdóttir (Ísland) Sara Björk lauk dvöl sinni hjá Lyon með Evrópumeistaratitli.Getty Images Hin þrítuga Sara Björk er stjörnuleikmaður Íslands þrátt fyrir að vera nokkuð nýlega komin af stað eftir barnsburð. Varð tvívegis Evrópumeistari með Lyon en skrifaði undir hjá Ítalíumeisturum Juventus rétt fyrir EM. Sara Björk vill eflaust minna Evrópu á hvers hún er megnug og fær hún svo sannarlega sviðið til þess nú. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Cristiana Girelli (Ítalía) Cristiana Girelli í leik með Ítalíu.EPA-EFE/SALVATORE DI NOLFI Hin 32 ára gamla Girelli er stjarna ítalska liðsins og Ítalíumeistara Juventus. Ásamt því að vera potturinn og pannan í sóknarleik ítalska liðsins þá er hún einnig plötusnúður búningsklefans. Hefur skorað 46 mörk í 78 A-landsleikjum frá árinu 2013. Hefur alltaf spilað í heimalandinu og endar vanalega markahæst. Stóra spurningin er hvort hún geti endurtekið leikinn á EM í sumar. View this post on Instagram A post shared by Cristiana Girelli (@cristianagirelli) Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. 5. júlí 2022 10:00 Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00 Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Sjá meira
Það má eflaust færa ágætis rök fyrir því að það séu fleiri en einn leikmaður sem eiga skilið að vera titlaðar „stjörnur“ sinna liða. Hér að neðan höldum við okkur þó við einn leikmenn í hverju liði. Tessa Wullaert (Belgía) Tessa Wullaert er markahæsti leikmaður í sögu belgíska landsliðsins.Catherine Ivill/Getty Images Hin 29 ára gamla Wullaert hefur komið víða við á ferli sínum. Næsta stopp hjá þessari belgísku markavél verður í Hollandi en hún verður samherji Hildar Antonsdóttur hjá Fortuna Sittard að EM loknu. Hefur spilað fyrir stórlið á borð við Wolfsburg og Manchester City en var síðasta á mála hjá Anderlecht í Belgíu þar sem hún raðaði inn mörkunum. Er markahæsti leikmaður belgíska landsliðsins frá upphafi með 67 mörk í 109 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Tessa Wullaert (@wttessa) Marie-Antoinette Katoto (Frakkland) Marie-Antoinette Katoto er þrátt fyrir ungan aldur orðin markahæsti leikmaður PSG frá upphafi.Aurelien Meunier/Getty Images Hin 23 ára gamla Katoto er með betri framherjum heims í dag. Ásamt því að skora 25 mörk í 30 A-landsleikjum til þessa þá hefur hún skorað 108 mörk í 113 leikjum fyrir París Saint-Germain sem gerir hana að markahæsti leikmanni í sögu félagsins. Mun án alls efa hrella markverði og varnarmenn á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Marie-Antoinette Katoto (@mariekatoto) Sara Björk Gunnarsdóttir (Ísland) Sara Björk lauk dvöl sinni hjá Lyon með Evrópumeistaratitli.Getty Images Hin þrítuga Sara Björk er stjörnuleikmaður Íslands þrátt fyrir að vera nokkuð nýlega komin af stað eftir barnsburð. Varð tvívegis Evrópumeistari með Lyon en skrifaði undir hjá Ítalíumeisturum Juventus rétt fyrir EM. Sara Björk vill eflaust minna Evrópu á hvers hún er megnug og fær hún svo sannarlega sviðið til þess nú. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Cristiana Girelli (Ítalía) Cristiana Girelli í leik með Ítalíu.EPA-EFE/SALVATORE DI NOLFI Hin 32 ára gamla Girelli er stjarna ítalska liðsins og Ítalíumeistara Juventus. Ásamt því að vera potturinn og pannan í sóknarleik ítalska liðsins þá er hún einnig plötusnúður búningsklefans. Hefur skorað 46 mörk í 78 A-landsleikjum frá árinu 2013. Hefur alltaf spilað í heimalandinu og endar vanalega markahæst. Stóra spurningin er hvort hún geti endurtekið leikinn á EM í sumar. View this post on Instagram A post shared by Cristiana Girelli (@cristianagirelli)
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. 5. júlí 2022 10:00 Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00 Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Sjá meira
Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. 5. júlí 2022 10:00
Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00
Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn