Barca vill halda Frenkie en aðeins ef hann tekur á sig launalækkun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júlí 2022 07:01 Frenkie de Jong í leik með Barcelona. vísir/getty Sagan endalausa um Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, heldur áfram. Nú vill spænska félagið að leikmaðurinn taki á sig launalækkun. Hinn 25 ára gamli Frenkie hefur verið orðaður við Manchester United undanfarnar vikur. Erik Ten Hag, nýráðinn þjálfari Man Utd, vann með Frenkie hjá Ajax og þá þarf Barcelona nauðsynlega að taka til bókhaldinu hjá sér til að félagið geti skráð þá leikmenn sem félagið hefur nú þegar samið við. El Barça ya se lo ha transmitido. Frenkie de Jong tiene dos opciones: Rebaja salarial drástica o negociar su nuevo contrato con el Manchester United https://t.co/Wo1HtNsWyn te lo cuenta @Luis_F_Rojo— MARCA (@marca) July 3, 2022 Hollenski miðjumaðurinn hefur sýnt Man United takamarkaðan áhuga og virðist sem hann hafi lítinn áhuga á að færa sig frá Katalóníu til Manchester. Vilji Frenkie vera áfram í röðum Barcelona þarf hann hins vegar að semja við félagið upp á nýtt. Hann er sem stendur með samning til ársins 2026 en Barcelona vill að hann taki á sig launalækkun. Geri Frenkie það þá getur hann verið áfram á mála hjá félaginu. Frenkie de Jong situation #FCB Man Utd & Barça agreed 65m fixed fee but still discussing on 20m add-ons structure; Personal terms never discussed yet; Frenkie s priority has always been to stay at Barça; Salary reduction very unlikely option on Frenkie side. pic.twitter.com/bXcGIB3II3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2022 Samkvæmt ítalska blaðamanninum Fabrizio Romano hefur miðjumaðurinn engan áhuga á að taka á sig launalækkun þó hann vilji vera áfram í Katalóníu. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Segja að Barcelona hafi viljað fá Harry Maguire sem hluta af sölunni á De Jong Manchester United leitar þessa dagana leiða til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá spænska félaginu Barcelona en félögin hafa enn ekki náð saman. 27. júní 2022 08:01 Man Utd gerir allt til að sækja De Jong | Myndbandi lekið „Peningar eru ekki vandamál,“ sagði Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, í því sem virðist vera leynilegt myndband sem birtist af honum á Twitter í gærkvöld. 19. júní 2022 10:15 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Í beinni: Fram - Tindastóll | Mikilvægur slagur í Úlfarsárdal Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Frenkie hefur verið orðaður við Manchester United undanfarnar vikur. Erik Ten Hag, nýráðinn þjálfari Man Utd, vann með Frenkie hjá Ajax og þá þarf Barcelona nauðsynlega að taka til bókhaldinu hjá sér til að félagið geti skráð þá leikmenn sem félagið hefur nú þegar samið við. El Barça ya se lo ha transmitido. Frenkie de Jong tiene dos opciones: Rebaja salarial drástica o negociar su nuevo contrato con el Manchester United https://t.co/Wo1HtNsWyn te lo cuenta @Luis_F_Rojo— MARCA (@marca) July 3, 2022 Hollenski miðjumaðurinn hefur sýnt Man United takamarkaðan áhuga og virðist sem hann hafi lítinn áhuga á að færa sig frá Katalóníu til Manchester. Vilji Frenkie vera áfram í röðum Barcelona þarf hann hins vegar að semja við félagið upp á nýtt. Hann er sem stendur með samning til ársins 2026 en Barcelona vill að hann taki á sig launalækkun. Geri Frenkie það þá getur hann verið áfram á mála hjá félaginu. Frenkie de Jong situation #FCB Man Utd & Barça agreed 65m fixed fee but still discussing on 20m add-ons structure; Personal terms never discussed yet; Frenkie s priority has always been to stay at Barça; Salary reduction very unlikely option on Frenkie side. pic.twitter.com/bXcGIB3II3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2022 Samkvæmt ítalska blaðamanninum Fabrizio Romano hefur miðjumaðurinn engan áhuga á að taka á sig launalækkun þó hann vilji vera áfram í Katalóníu.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Segja að Barcelona hafi viljað fá Harry Maguire sem hluta af sölunni á De Jong Manchester United leitar þessa dagana leiða til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá spænska félaginu Barcelona en félögin hafa enn ekki náð saman. 27. júní 2022 08:01 Man Utd gerir allt til að sækja De Jong | Myndbandi lekið „Peningar eru ekki vandamál,“ sagði Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, í því sem virðist vera leynilegt myndband sem birtist af honum á Twitter í gærkvöld. 19. júní 2022 10:15 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Í beinni: Fram - Tindastóll | Mikilvægur slagur í Úlfarsárdal Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sjá meira
Segja að Barcelona hafi viljað fá Harry Maguire sem hluta af sölunni á De Jong Manchester United leitar þessa dagana leiða til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá spænska félaginu Barcelona en félögin hafa enn ekki náð saman. 27. júní 2022 08:01
Man Utd gerir allt til að sækja De Jong | Myndbandi lekið „Peningar eru ekki vandamál,“ sagði Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, í því sem virðist vera leynilegt myndband sem birtist af honum á Twitter í gærkvöld. 19. júní 2022 10:15