Tarkowski semur við Everton Árni Jóhansson skrifar 2. júlí 2022 22:30 Everton Unveil New Signing James Tarkowski HALEWOOD, ENGLAND - JULY 01: (EXCLUSIVE COVERAGE) James Tarkowski poses for a photo after signing with Everton FC at Finch Farm on July 01 2022 in Halewood, England. (Photo by Tony McArdle/Everton FC via Getty Images) GETTY IMAGES Miðvörðurinn enski James Tarkowski hefur komist að samkomulagi um að leika með Everton í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi tímabil. Leikmaðurinn var samningslaus og þarf Everton því ekki að greiða fyrir Burnley fyrir hann. Tarkowski, sem hefur leikið með Burnley í rúmlega sex ár, samdi við Everton til fjögurra ára eða þangað til í júní árið 2026. Tarkowsky spilaði 194 leiki fyrir Burnley í ensku úrvalsdeildinni og hefur að auki spilað tvo landsleiki fyrir Englands hönd. Tarkowski bendir á Frank Lampard, framkvæmdarstjóra Everton, og ástríðufulla aðdáendur liðsins sem ástæðu fyrir því að hafa samið við liðið. „Ég er mjög spenntur fyrir því að koma til Everton enda risastór klúbbur. Ég hlakka mikið til næstu ára og þakklátur fyrir tækifærið sem ég fæ. Það er augljóst hvað framkvæmdarstjórinn vill frá leikmönnum sínum og liðinu og hann sá eitthvað í mér sem gerði það að verkum að hann vildi semja við mig.“ „Ég er metnaðarfullur leikmaður og vill vinna eitthvað og ég er kominn hingað til þess að ná árangri. Svo verður að nefna aðdáendurna, maður sá hvernig þeir studdu liðið á síðustu leiktíð og það var ótrúlegt. Maður sér hversu stór hópur stuðningsmanna er þrátt fyrir að tímabilið hafi verið erfitt. Það er stór partur af klúbbnum og vonandi eru árangursríkir tímar framundan og með hæfileikana sem eru í liðinu þá getum við gefið áðdáendum ástæðu til að vera ánægðir.“ Tarkowski er fyrsti leikmaðurinn sem Everton nær í þetta sumarið en klúbburinn er sagður stórhuga á leikmannamarkaðinum. Þeir hafa hingað til verið orðaðir Jesse Lingaard fyrrum leikmann Manchester United og Emmanuel Dennis leikmann Watford það sem af er sumri. Everton mætir til æfinga á mánudaginn en enska úrvalsdeildin mun hefjast föstudaginn 5. ágúst næstkomandi með leik Arsenal og Wolves. Everton spilar við Chelsea degi seinna á Goodison Park. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Tarkowski, sem hefur leikið með Burnley í rúmlega sex ár, samdi við Everton til fjögurra ára eða þangað til í júní árið 2026. Tarkowsky spilaði 194 leiki fyrir Burnley í ensku úrvalsdeildinni og hefur að auki spilað tvo landsleiki fyrir Englands hönd. Tarkowski bendir á Frank Lampard, framkvæmdarstjóra Everton, og ástríðufulla aðdáendur liðsins sem ástæðu fyrir því að hafa samið við liðið. „Ég er mjög spenntur fyrir því að koma til Everton enda risastór klúbbur. Ég hlakka mikið til næstu ára og þakklátur fyrir tækifærið sem ég fæ. Það er augljóst hvað framkvæmdarstjórinn vill frá leikmönnum sínum og liðinu og hann sá eitthvað í mér sem gerði það að verkum að hann vildi semja við mig.“ „Ég er metnaðarfullur leikmaður og vill vinna eitthvað og ég er kominn hingað til þess að ná árangri. Svo verður að nefna aðdáendurna, maður sá hvernig þeir studdu liðið á síðustu leiktíð og það var ótrúlegt. Maður sér hversu stór hópur stuðningsmanna er þrátt fyrir að tímabilið hafi verið erfitt. Það er stór partur af klúbbnum og vonandi eru árangursríkir tímar framundan og með hæfileikana sem eru í liðinu þá getum við gefið áðdáendum ástæðu til að vera ánægðir.“ Tarkowski er fyrsti leikmaðurinn sem Everton nær í þetta sumarið en klúbburinn er sagður stórhuga á leikmannamarkaðinum. Þeir hafa hingað til verið orðaðir Jesse Lingaard fyrrum leikmann Manchester United og Emmanuel Dennis leikmann Watford það sem af er sumri. Everton mætir til æfinga á mánudaginn en enska úrvalsdeildin mun hefjast föstudaginn 5. ágúst næstkomandi með leik Arsenal og Wolves. Everton spilar við Chelsea degi seinna á Goodison Park.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira