Bale hefur verið á mála hja Real Madríd í níu keppnitímabil en hann kom til félagsins frá Tottenham Hotspur árið 2013.
Velski landsliðamaðurinn lék sem lánsmaður hjá Tottenham Hotspur leiktíðina 2020 til 2021.
Með Real Madrid vann Bale Meistaradeild Evrópu fimm sinnum, varð spænskur meistari þrisvar sinnum og lyfti spænska konungsbikarnum einu sinni.
Los Angeles sem trónir á toppi MLS-deildarinnar tryggði sér á dögunum þjónustu ítalska varnarmannsins Giorgio Chiellini.