Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leeds um kaupin á Phillips Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. júní 2022 23:31 Kalvin Phillips er á leið til Manchester City. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Englandsmeistarar Manchester City hafa náð samkomulagi við Leeds United um kaupin á miðjumanninum Kalvin Phillips. City greiðir Leeds 42 milljónir punda fyrir leikmanninn, en endanlegt kaupverð gæti orðið nær 50 milljónum ef árangurstengdar bónugreiðslur eru teknar með í reikninginn. Phillips er þriðji leikmaðurinn sem Englandsmeistararnir bæta við sig í sumar, en áður höfðu þeir tryggt sér þjónustu norska framherjans Erling Braut Haaland og argentínska framherjans Julian Alvarez. Phillips hafði verið ofarlega á óskalista City frá því að félagsskiptaglugginn opnaði enda er miðjumaðurinn Fernandinho á leið frá félaginu eftir níu ára þjónustu. Enski miðjumaðurinn fór í gegnum unglingastarf Leeds og hefur leikið 214 leiki fyrir félagið síðan hann lék sinn fyrsta leik árið 2015. Hann á nú aðeins eftir að ná samkomulagi um kaup og kjör hjá City áður en hann skrifar undir langtímasamning. Kalvin Phillips has already reached an agreement with Manchester City on personal terms - as he turned down other clubs to work under Pep. Here we go. 🚨🔵🤝 #MCFCMan City will pay £42m, overall deal close to £50m with add-ons.Leeds have accepted, as @David_Ornstein reported. pic.twitter.com/46a4NNq8P7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2022 Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Sjá meira
City greiðir Leeds 42 milljónir punda fyrir leikmanninn, en endanlegt kaupverð gæti orðið nær 50 milljónum ef árangurstengdar bónugreiðslur eru teknar með í reikninginn. Phillips er þriðji leikmaðurinn sem Englandsmeistararnir bæta við sig í sumar, en áður höfðu þeir tryggt sér þjónustu norska framherjans Erling Braut Haaland og argentínska framherjans Julian Alvarez. Phillips hafði verið ofarlega á óskalista City frá því að félagsskiptaglugginn opnaði enda er miðjumaðurinn Fernandinho á leið frá félaginu eftir níu ára þjónustu. Enski miðjumaðurinn fór í gegnum unglingastarf Leeds og hefur leikið 214 leiki fyrir félagið síðan hann lék sinn fyrsta leik árið 2015. Hann á nú aðeins eftir að ná samkomulagi um kaup og kjör hjá City áður en hann skrifar undir langtímasamning. Kalvin Phillips has already reached an agreement with Manchester City on personal terms - as he turned down other clubs to work under Pep. Here we go. 🚨🔵🤝 #MCFCMan City will pay £42m, overall deal close to £50m with add-ons.Leeds have accepted, as @David_Ornstein reported. pic.twitter.com/46a4NNq8P7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2022
Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Sjá meira