Fimmtán repúblikanar greiddu atkvæði með nýrri skotvopnalöggjöf Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 24. júní 2022 07:07 Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana í öldungadeildinni, var meðal þeirra sem greiddu atkvæði með frumvarpinu. epa/Samuel Corum Bandaríska öldungadeildin samþykkti í nótt lög um takmörkun á skotvopnaeign en um er að ræða mestu breytingu á slíkum lögum í fjölda ára. Fimmtán þingmenn Repúblikana slógust í lið með Demókrötum í deildinni og var frumvarpið því samþykkt með 65 atkvæðum gegn 33. Skotvopnaumræðan er nú hávær í Bandaríkjunum en skammt er liðið síðan maður skaut fjölda fólks í verslun í New York og enn styttra síðan byssumaður myrti nítján börn og tvo kennara í árás í skóla í Uvalde í Texas. Þrjátíu og einn lét lífið í þessum tveimur árásum. Frumvarpið fer nú fyrir neðri deild þingsins og síðan til Bidens forseta til undirskriftar. Nýju lögin gera skotvopnasölum skylt að kanna bakgrunn þeirra sem kaupa byssu mun betur en áður, en þó aðeins ef viðkomandi er yngri en 21 árs. Þá verður 15 milljörðum dollara veitt í geðbeilbrigðismál og aukið öryggi á skólalóðum landsins. Það vekur þó athygli að frumvarpið mætti mikilli andstöðu innan raða Repúblikana og að allir Repúblikanarnir fimmtán sem studdu það eru á leið út úr pólitík og sækjast ekki eftir endurkjöri. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotvopn Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
Fimmtán þingmenn Repúblikana slógust í lið með Demókrötum í deildinni og var frumvarpið því samþykkt með 65 atkvæðum gegn 33. Skotvopnaumræðan er nú hávær í Bandaríkjunum en skammt er liðið síðan maður skaut fjölda fólks í verslun í New York og enn styttra síðan byssumaður myrti nítján börn og tvo kennara í árás í skóla í Uvalde í Texas. Þrjátíu og einn lét lífið í þessum tveimur árásum. Frumvarpið fer nú fyrir neðri deild þingsins og síðan til Bidens forseta til undirskriftar. Nýju lögin gera skotvopnasölum skylt að kanna bakgrunn þeirra sem kaupa byssu mun betur en áður, en þó aðeins ef viðkomandi er yngri en 21 árs. Þá verður 15 milljörðum dollara veitt í geðbeilbrigðismál og aukið öryggi á skólalóðum landsins. Það vekur þó athygli að frumvarpið mætti mikilli andstöðu innan raða Repúblikana og að allir Repúblikanarnir fimmtán sem studdu það eru á leið út úr pólitík og sækjast ekki eftir endurkjöri.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotvopn Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira