Réttað verður yfir læknaliði Maradona Kjartan Kjartansson skrifar 23. júní 2022 14:37 Aðdáendur Boca Juniors með borða með mynd af Diego Maradona. Hann var í guðatölu í Argentínu vegna afreka sinna á knattspyrnuvellinum. Vísir/EPA Dómari í Argentínu hefur ákveðið að réttað skuli yfir læknaliði Diego Maradona vegna manndráp af gáleysi. Sérfræðinganefnd komst að þeirri niðurstöðu að meðferðin sem Maradona fékk hafi einkennst af vanrækslu og óreglu. Maradona lést af völdum hjartaáfalls í Buenos Aires í nóvember 2020. Hann var sextugur að aldri. Þegar hann lést var hann að jafna sig á skurðaðgerð vegna blóðtappa í heila fyrr í mánuðinum. Nefnd sérfræðinga sem var skipuð til að rannsaka dauða Maradona komst að þeirri niðurstöðu að læknar og hjúkrunarfræðingar sem önnuðust knattspyrnumanninn fyrrverandi hafi hagað sér á óviðeigandi, ófullnægjandi og skeytingarlausan“ hátt. Maradona hefði átt betri líkur á að lifa af hefði hann fengið betri umönnun. Hann hafi sýnt skýr merki um veruleg óþægindi hálfum sólarhring áður en hann lést. Þau ákærðu eru Leopoldo Luque, taugaskurðlæknir og persónulegur læknir Maradona, tveir sálfræðingar, tveir læknar, tveir hjúkrunarfræðingur og yfirmaður þeirra. Þau neita öll að bera ábyrgð á dauða Maradona, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fólkið gæti átt allt frá átta til tuttugu og fimm ára fangelsisvist yfir höfði sér verði það fundið sekt um manndráp af gáleysi. Ekki hefur verið ákveðið hvenær réttarhöldin yfir þeim hefjast. AP-fréttastofan segir að líklega verði það ekki fyrr en undir lok þessa árs eða í byrjun þess næsta. Argentína Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Vilja taka hjartað úr Maradona með á HM Diego Maradona er sannkallaður guð í augum margra Argentínumanna og þó að hann sé fallinn frá vilja sumir þeirra að hluti af honum fylgi argentínska landsliðinu á HM í Katar í lok árs. 25. mars 2022 07:30 Sjö ákærð fyrir manndráp í máli Diego Maradona Sjö heilbrigðisstarfsmenn í Argentínu hafa verið ákærðir fyrir manndráp í máli Diego Maradona sem lést í nóvember síðastliðnum. 20. maí 2021 14:00 Maradona var „að deyja“ í tólf tíma áður en hann lést Læknar og umsjónarfólk Diego Armando Maradona sýndu fífldirfsku og óviðeigandi hegðun í umönnun hans samkvæmt nýrri úttekt í Argentínu á dauða knattspyrnugoðsins. 3. maí 2021 09:31 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira
Maradona lést af völdum hjartaáfalls í Buenos Aires í nóvember 2020. Hann var sextugur að aldri. Þegar hann lést var hann að jafna sig á skurðaðgerð vegna blóðtappa í heila fyrr í mánuðinum. Nefnd sérfræðinga sem var skipuð til að rannsaka dauða Maradona komst að þeirri niðurstöðu að læknar og hjúkrunarfræðingar sem önnuðust knattspyrnumanninn fyrrverandi hafi hagað sér á óviðeigandi, ófullnægjandi og skeytingarlausan“ hátt. Maradona hefði átt betri líkur á að lifa af hefði hann fengið betri umönnun. Hann hafi sýnt skýr merki um veruleg óþægindi hálfum sólarhring áður en hann lést. Þau ákærðu eru Leopoldo Luque, taugaskurðlæknir og persónulegur læknir Maradona, tveir sálfræðingar, tveir læknar, tveir hjúkrunarfræðingur og yfirmaður þeirra. Þau neita öll að bera ábyrgð á dauða Maradona, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fólkið gæti átt allt frá átta til tuttugu og fimm ára fangelsisvist yfir höfði sér verði það fundið sekt um manndráp af gáleysi. Ekki hefur verið ákveðið hvenær réttarhöldin yfir þeim hefjast. AP-fréttastofan segir að líklega verði það ekki fyrr en undir lok þessa árs eða í byrjun þess næsta.
Argentína Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Vilja taka hjartað úr Maradona með á HM Diego Maradona er sannkallaður guð í augum margra Argentínumanna og þó að hann sé fallinn frá vilja sumir þeirra að hluti af honum fylgi argentínska landsliðinu á HM í Katar í lok árs. 25. mars 2022 07:30 Sjö ákærð fyrir manndráp í máli Diego Maradona Sjö heilbrigðisstarfsmenn í Argentínu hafa verið ákærðir fyrir manndráp í máli Diego Maradona sem lést í nóvember síðastliðnum. 20. maí 2021 14:00 Maradona var „að deyja“ í tólf tíma áður en hann lést Læknar og umsjónarfólk Diego Armando Maradona sýndu fífldirfsku og óviðeigandi hegðun í umönnun hans samkvæmt nýrri úttekt í Argentínu á dauða knattspyrnugoðsins. 3. maí 2021 09:31 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira
Vilja taka hjartað úr Maradona með á HM Diego Maradona er sannkallaður guð í augum margra Argentínumanna og þó að hann sé fallinn frá vilja sumir þeirra að hluti af honum fylgi argentínska landsliðinu á HM í Katar í lok árs. 25. mars 2022 07:30
Sjö ákærð fyrir manndráp í máli Diego Maradona Sjö heilbrigðisstarfsmenn í Argentínu hafa verið ákærðir fyrir manndráp í máli Diego Maradona sem lést í nóvember síðastliðnum. 20. maí 2021 14:00
Maradona var „að deyja“ í tólf tíma áður en hann lést Læknar og umsjónarfólk Diego Armando Maradona sýndu fífldirfsku og óviðeigandi hegðun í umönnun hans samkvæmt nýrri úttekt í Argentínu á dauða knattspyrnugoðsins. 3. maí 2021 09:31