„Var orðinn hræddur um að markið myndi ekki koma“ Atli Arason og Hjörvar Ólafsson skrifa 20. júní 2022 22:30 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR. Vísir/Diego Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var létt þegar Atli Sigurjónsson skoraði jöfnunarmark KR-inga á 90. mínútu í 1-1 jafntefli gegn Stjörnunni í kvöld en stuttu áður hafði Theodór Elmar brennt af vítaspyrnu. „Það var mjög sætt að sjá jöfnunarmarkið, sérstaklega þar sem við höfðum verið mun meira með boltann allan leikinn og skapað fleiri færi. Ég var orðinn hræddur um að markið myndi ekki koma, sérstaklega þegar Theódór Elmar brenndi af vítinu,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í viðtali við Vísi eftir leik. Stjarnan komst marki yfir strax á 14. mínútu leiksins og virtist ætla að halda í eins marks forskot, lágu til baka og beittu skyndisóknum. Rúnar líkti leiknum í kvöld við handboltaleik. „Þeir lögðust til baka í þessum og við þurftum að sýna mikla þolinmæði. Þetta var á köflum eins og stimplun í handbolta. Svo var bara spurning um að finna glufur á varnarleiknum eins og Valdimar Grímsson gerði svo vel í handboltanum hér í den,“ sagði hann í léttum tón. Rúnar kveðst sáttur með stigið en þó ósáttur við hversu mörg færi fóru forgörðum hjá KR-ingum í seinni hálfleik. „Við vorum skarpari í okkar aðgerðum í seinni hálfleik og náðum að opna þá betur. Við fengum fín færi til þess að skora fleiri mörk og fjölmargar fyrirgjafarstöður sem við hefðum getað nýtt betur. Það er fínt að fá allavega stig úr því sem komið var,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, að lokum. Besta deild karla KR Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
„Það var mjög sætt að sjá jöfnunarmarkið, sérstaklega þar sem við höfðum verið mun meira með boltann allan leikinn og skapað fleiri færi. Ég var orðinn hræddur um að markið myndi ekki koma, sérstaklega þegar Theódór Elmar brenndi af vítinu,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í viðtali við Vísi eftir leik. Stjarnan komst marki yfir strax á 14. mínútu leiksins og virtist ætla að halda í eins marks forskot, lágu til baka og beittu skyndisóknum. Rúnar líkti leiknum í kvöld við handboltaleik. „Þeir lögðust til baka í þessum og við þurftum að sýna mikla þolinmæði. Þetta var á köflum eins og stimplun í handbolta. Svo var bara spurning um að finna glufur á varnarleiknum eins og Valdimar Grímsson gerði svo vel í handboltanum hér í den,“ sagði hann í léttum tón. Rúnar kveðst sáttur með stigið en þó ósáttur við hversu mörg færi fóru forgörðum hjá KR-ingum í seinni hálfleik. „Við vorum skarpari í okkar aðgerðum í seinni hálfleik og náðum að opna þá betur. Við fengum fín færi til þess að skora fleiri mörk og fjölmargar fyrirgjafarstöður sem við hefðum getað nýtt betur. Það er fínt að fá allavega stig úr því sem komið var,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, að lokum.
Besta deild karla KR Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn