Aflýsingar á Heathrow vegna heilu fjallanna af farangri Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. júní 2022 23:46 Gífurlegt magn af farangri hefur safnast upp í kjölfar þess að kerfið sem sér um farangursmeðhöndlun á Heathrow-flugvelli bilaði. Aðsent Aflýsa þarf 90 flugferðum frá Heathrow-flugvelli á morgun, mánudaginn 20. júní, vegna ófremdarástands í farangursmeðhöndlun. Risastór farangursfjöll hafa myndast á vellinum vegna ástandsins, sem hefur staðið yfir síðan á föstudag. Stjórn Heathrow-flugvallar hefur beðið þau flugfélög sem fljúga frá flugstöðvum 2 og 3 að aflýsa 10% flugferða sinna þaðan. Búist er við að um 15 þúsund farþegar verði fyrir áhrifum á aflýsingum 90 fugferða. Starfsmeönnum Heathrow-flugvallar tókst í eftirmiðdaginn á sunnudag að vinna úr stórum hluta farangursfjallsins.Aðsent. Samkvæmt forsvarsaðila flugvallarins var ákveðið að biðja þau flugfélög sem fljúga frá flugstöðvum 2 og 3 að þétta áætlanir sínar svo hægt væri að minnka þau yfirstandandi áhrif sem bilun í farangursmeðhöndlunarkerfi hefur haft. Farangursfjöll og langar biðraðir Kerfið sem sér um farangursmeðhöndlun á flugstöð 2 á vellinum bilaði á föstudag sem varð til þess að farangur safnaðist upp í farangursfjöll. Það leiddi til mikilla raskanna á starfsemi flugvallarins og þurftu margir farþegar að bíða tímum saman. Í eftirmiðdaginn í dag, sunnudag, tókst starfsmönnum loks að vinna úr hinu gríðarlega safni af farangri sem hafði safnast. Búist er við að einhver hluti farangursins verði sendur með vörubílum til eigenda sinna. Meðal þeirra flugfélaga sem hafa aflýst flugferðum sínum á mánudaginn eru British Airways, Virgin Atlantic, Air Canada, Air France og SAS. Nánar er fjallað um málið í frétt Independent. Uma falha no sistema de bagagem no aeroporto de Heathrow, em Londres, na sexta-feira, causou um enorme acúmulo de bagagem, e muitos passageiros voaram sem suas malas... pic.twitter.com/nuIBdqJsQm— Tati Cruz (@Taticru79846829) June 19, 2022 Fréttir af flugi Samgöngur Bretland Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Sjá meira
Stjórn Heathrow-flugvallar hefur beðið þau flugfélög sem fljúga frá flugstöðvum 2 og 3 að aflýsa 10% flugferða sinna þaðan. Búist er við að um 15 þúsund farþegar verði fyrir áhrifum á aflýsingum 90 fugferða. Starfsmeönnum Heathrow-flugvallar tókst í eftirmiðdaginn á sunnudag að vinna úr stórum hluta farangursfjallsins.Aðsent. Samkvæmt forsvarsaðila flugvallarins var ákveðið að biðja þau flugfélög sem fljúga frá flugstöðvum 2 og 3 að þétta áætlanir sínar svo hægt væri að minnka þau yfirstandandi áhrif sem bilun í farangursmeðhöndlunarkerfi hefur haft. Farangursfjöll og langar biðraðir Kerfið sem sér um farangursmeðhöndlun á flugstöð 2 á vellinum bilaði á föstudag sem varð til þess að farangur safnaðist upp í farangursfjöll. Það leiddi til mikilla raskanna á starfsemi flugvallarins og þurftu margir farþegar að bíða tímum saman. Í eftirmiðdaginn í dag, sunnudag, tókst starfsmönnum loks að vinna úr hinu gríðarlega safni af farangri sem hafði safnast. Búist er við að einhver hluti farangursins verði sendur með vörubílum til eigenda sinna. Meðal þeirra flugfélaga sem hafa aflýst flugferðum sínum á mánudaginn eru British Airways, Virgin Atlantic, Air Canada, Air France og SAS. Nánar er fjallað um málið í frétt Independent. Uma falha no sistema de bagagem no aeroporto de Heathrow, em Londres, na sexta-feira, causou um enorme acúmulo de bagagem, e muitos passageiros voaram sem suas malas... pic.twitter.com/nuIBdqJsQm— Tati Cruz (@Taticru79846829) June 19, 2022
Fréttir af flugi Samgöngur Bretland Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Sjá meira