Telja að fimmtán þúsund auðkýfingar muni flýja Rússland Bjarki Sigurðsson skrifar 14. júní 2022 07:59 Talið er að innrás Rússa í Úkraínu muni ýta undir flótta milljónamæringa frá löndunum tveimur. Mikhail Metzel/AP Talið er að um fimmtán þúsund auðkýfingar með auðæfi metin á yfir milljón dollara, 130 milljónir íslenskra króna, muni flýja Rússland á þessu ári. Um hundrað þúsund einstaklingar í Rússlandi eru milljónamæringar. Samkvæmt gögnum frá Henley & Partners hafa rússneskir auðkýfingar stöðugt verið að flýja land síðustu ár og mun innrás Rússa í Úkraínu einungis ýta undir flóttann. Margir af þeim ríkustu í Rússlandi eru ansi ósáttir með þá ákvörðun Vladímírs Pútíns, forseta Rússlands, að ráðast inn í Úkraínu. Í grein The Guardian um málið segir að sögulega séð hafi mörg ríki fallið eftir að ríkasta fólkið fór að flýja land. Rússar eru þó ekki þeir einu sem eru að missa auðkýfinga úr landi vegna stríðsins en talið er 42 prósent Úkraínumanna með auðæfi metin á yfir milljón dollara muni flýja land á árinu. Flestir af milljónamæringunum flýja til Bretlands eða Sameinuðu arabísku furstadæmanna, en einnig er talið að nokkuð margir muni flytja til Möltu, Máritíusar eða Mónakó. Máritíus er skattaparadís sem þar eru engir erfðaskattar og ekki má leggja meira en þriggja prósenta skatt á alþjóðafyrirtæki. Talið er að um 150 milljónamæringar muni flytja þangað á árinu. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Abramovich bannaður frá enskum fótbolta Enska úrvalsdeildin gaf út tilkynningu rétt í þessu að deildin hafi bannað Abramovich frá frekari aðkomu að deildinni sem stjórnandi Chelsea. 12. mars 2022 13:03 Telja að eitrað hafi verið fyrir Abramovich og erindrekum Úkraínu Þrír meðlimir sendinefndar Úkraínumanna í friðarviðræðum Úkraínu og Rússlands, auk Romans Abramovich, rússnesks auðjöfurs og eiganda Chelsea FC, eru taldir hafa verið fórnarlamb eitrunar fyrr í þessum mánuði. Abramovich er hefur komið að friðarviðræðunum fyrir hönd Úkraínumanna. 28. mars 2022 16:52 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Sjá meira
Samkvæmt gögnum frá Henley & Partners hafa rússneskir auðkýfingar stöðugt verið að flýja land síðustu ár og mun innrás Rússa í Úkraínu einungis ýta undir flóttann. Margir af þeim ríkustu í Rússlandi eru ansi ósáttir með þá ákvörðun Vladímírs Pútíns, forseta Rússlands, að ráðast inn í Úkraínu. Í grein The Guardian um málið segir að sögulega séð hafi mörg ríki fallið eftir að ríkasta fólkið fór að flýja land. Rússar eru þó ekki þeir einu sem eru að missa auðkýfinga úr landi vegna stríðsins en talið er 42 prósent Úkraínumanna með auðæfi metin á yfir milljón dollara muni flýja land á árinu. Flestir af milljónamæringunum flýja til Bretlands eða Sameinuðu arabísku furstadæmanna, en einnig er talið að nokkuð margir muni flytja til Möltu, Máritíusar eða Mónakó. Máritíus er skattaparadís sem þar eru engir erfðaskattar og ekki má leggja meira en þriggja prósenta skatt á alþjóðafyrirtæki. Talið er að um 150 milljónamæringar muni flytja þangað á árinu.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Abramovich bannaður frá enskum fótbolta Enska úrvalsdeildin gaf út tilkynningu rétt í þessu að deildin hafi bannað Abramovich frá frekari aðkomu að deildinni sem stjórnandi Chelsea. 12. mars 2022 13:03 Telja að eitrað hafi verið fyrir Abramovich og erindrekum Úkraínu Þrír meðlimir sendinefndar Úkraínumanna í friðarviðræðum Úkraínu og Rússlands, auk Romans Abramovich, rússnesks auðjöfurs og eiganda Chelsea FC, eru taldir hafa verið fórnarlamb eitrunar fyrr í þessum mánuði. Abramovich er hefur komið að friðarviðræðunum fyrir hönd Úkraínumanna. 28. mars 2022 16:52 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Sjá meira
Abramovich bannaður frá enskum fótbolta Enska úrvalsdeildin gaf út tilkynningu rétt í þessu að deildin hafi bannað Abramovich frá frekari aðkomu að deildinni sem stjórnandi Chelsea. 12. mars 2022 13:03
Telja að eitrað hafi verið fyrir Abramovich og erindrekum Úkraínu Þrír meðlimir sendinefndar Úkraínumanna í friðarviðræðum Úkraínu og Rússlands, auk Romans Abramovich, rússnesks auðjöfurs og eiganda Chelsea FC, eru taldir hafa verið fórnarlamb eitrunar fyrr í þessum mánuði. Abramovich er hefur komið að friðarviðræðunum fyrir hönd Úkraínumanna. 28. mars 2022 16:52