Fjalla um mál Gylfa Þórs: Segja fartölvuna hafa verið tekna af honum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júní 2022 09:08 Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekkert spilað í rúmlega ár eftir að hann var handtekinn fyrir brot gegn ólögráða stúlku. EPA-EFE/PETER POWELL Á vef The Athletic er fjallað um ónefndan knattspyrnumann ensku úrvalsdeildarinnar sem er undir rannsókn vegna brots gegn ólögráða stúlku. Leikmaðurinn sem um er ræðir er Gylfi Þór Sigurðsson. Nú er tæpt ár síðan Gylfi Þór var handtekinn. Mál hans er enn til meðferðar hjá lögreglu sem hefur ekki tekið ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út. Hann sætir nú farbanni sem rennur út 16. júlí næstkomandi. Daniel Taylor, rannsóknarblaðamaður á The Athletic, fjallar um málið í grein sem birtist nú í morgun. Gylfi Þór er ekki nafngreindur í greininni, frekar en í fyrri umfjöllun breskra fjölmiðla um mál hans. Er það gert vegna breskra laga sem ætlað er að vernda þolendur og koma í veg fyrir að dómsmál spillist. Landsliðsmaðurinn hefur áður verið nafngreindur í íslenskum fjölmiðlum. Á vef The Athletic segir að Gylfi Þór hafi verið fluttur í svokallað öryggishús eftir að lögreglan handtók hann. Þar segir einnig að Everton, vinnuveitandi Gylfa Þórs, hafi aðstoðað hann við að finna hús en enginn hjá félaginu tekur þó undir það. Einnig segist Daniel hafa öruggar heimildir fyrir því að fartölva Gylfa Þórs hafi verið tekin af honum og þá er minnst á að sögusagnir séu uppi um að límt hafi verið fyrir alla þakgluggana þar sem Gylfi Þór dvelur nú. Ku það hafa verið gert til að ekki sé hægt að taka myndir í gegnum gluggana. It's almost a year since an unnamed footballer was arrested on suspicion of child sex offences.What we know so far and how his club have dealt with it: crisis management, moving him to a 'safe house' and waiting to hear if charges will follow.https://t.co/YGlTr53ci4— Daniel Taylor (@DTathletic) June 9, 2022 Þann 16. júlí verður liðið slétt ár síðan Gylfi Þór var handtekinn. Síðan þá hefur honum verið veitt lausn gegn tryggingu fimm sinnum en hann hefur ekki mátt yfirgefa Bretlandseyjar vegna málsins. Fótbolti Enski boltinn Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Nú er tæpt ár síðan Gylfi Þór var handtekinn. Mál hans er enn til meðferðar hjá lögreglu sem hefur ekki tekið ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út. Hann sætir nú farbanni sem rennur út 16. júlí næstkomandi. Daniel Taylor, rannsóknarblaðamaður á The Athletic, fjallar um málið í grein sem birtist nú í morgun. Gylfi Þór er ekki nafngreindur í greininni, frekar en í fyrri umfjöllun breskra fjölmiðla um mál hans. Er það gert vegna breskra laga sem ætlað er að vernda þolendur og koma í veg fyrir að dómsmál spillist. Landsliðsmaðurinn hefur áður verið nafngreindur í íslenskum fjölmiðlum. Á vef The Athletic segir að Gylfi Þór hafi verið fluttur í svokallað öryggishús eftir að lögreglan handtók hann. Þar segir einnig að Everton, vinnuveitandi Gylfa Þórs, hafi aðstoðað hann við að finna hús en enginn hjá félaginu tekur þó undir það. Einnig segist Daniel hafa öruggar heimildir fyrir því að fartölva Gylfa Þórs hafi verið tekin af honum og þá er minnst á að sögusagnir séu uppi um að límt hafi verið fyrir alla þakgluggana þar sem Gylfi Þór dvelur nú. Ku það hafa verið gert til að ekki sé hægt að taka myndir í gegnum gluggana. It's almost a year since an unnamed footballer was arrested on suspicion of child sex offences.What we know so far and how his club have dealt with it: crisis management, moving him to a 'safe house' and waiting to hear if charges will follow.https://t.co/YGlTr53ci4— Daniel Taylor (@DTathletic) June 9, 2022 Þann 16. júlí verður liðið slétt ár síðan Gylfi Þór var handtekinn. Síðan þá hefur honum verið veitt lausn gegn tryggingu fimm sinnum en hann hefur ekki mátt yfirgefa Bretlandseyjar vegna málsins.
Fótbolti Enski boltinn Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira