Léku í sömu búningum gegn Englandi og kvennalandsliðið mun gera á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2022 08:31 Hinn 32 ára gamli Thomas Müller er lykilmaður í þýska landsliðinu. Hér er hann í umræddri treyju. Alexander Hassenstein/Getty Images Þýskaland og England gerðu 1-1 jafntefli er þjóðirnar mættust í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Búningur þýska liðsins vöktu athygli en karlalandsliðið lék í sömu treyjum og kvennalandsliðið mun gera á Evrópumótinu sem hefst þann 6. júlí næstkomandi. Þýskaland mætir á Evrópumótið í Englandi eftir frábæra undankeppni, Liðið vann alla átta leiki sína, skoraði 46 mörk og fékk aðeins á sig eitt. Hin unga Klara Bühl – leikmaður Bayern München – var markahæsti leikmaður liðsins í undankeppninni með sex mörk. Segja má að Þýskaland hafi einokað EM frá 1989 til 2013. Alls varð Þýskaland Evrópumeistari átta sinnum í röð 1989, 1991, 1995, 1997, 2001, 2005, 2009 og 2013). Það kom því verulega á óvart þegar liðið tapaði fyrir Dönum á EM 2017. Þjóðverjar geta hefnt fyrir tapið fyrir fjórum árum í riðlakeppninni en Þýskaland og Danmörk eru í B-riðli ásamt Spáni og Finnlandi. Til að heiðra kollega sína í kvennalandsliðinu - ásamt því að vekja athygli á Evrópumótinu - þá spilaði karlalandslið Þýskalands í sömu búningum er liðið mætti Englandi í Þjóðadeildinni og kvennaliðið mun gera á EM. Germany s men are wearing their women s team s kit to face England in support of Women s Euro 2022 which kicks off in July pic.twitter.com/XUUedg5OF3— B/R Football (@brfootball) June 7, 2022 Þýskaland vonast eftir betri árangri á EM en karlaliðið náði aðeins jafntefli gegn Englandi, lokatölur 1-1. Hefur Þýskaland nú gert jafntefli í báðum leikjum sínum til þessa í Þjóðadeildinni. Fótbolti Þjóðadeild UEFA EM 2022 í Englandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Þýskaland mætir á Evrópumótið í Englandi eftir frábæra undankeppni, Liðið vann alla átta leiki sína, skoraði 46 mörk og fékk aðeins á sig eitt. Hin unga Klara Bühl – leikmaður Bayern München – var markahæsti leikmaður liðsins í undankeppninni með sex mörk. Segja má að Þýskaland hafi einokað EM frá 1989 til 2013. Alls varð Þýskaland Evrópumeistari átta sinnum í röð 1989, 1991, 1995, 1997, 2001, 2005, 2009 og 2013). Það kom því verulega á óvart þegar liðið tapaði fyrir Dönum á EM 2017. Þjóðverjar geta hefnt fyrir tapið fyrir fjórum árum í riðlakeppninni en Þýskaland og Danmörk eru í B-riðli ásamt Spáni og Finnlandi. Til að heiðra kollega sína í kvennalandsliðinu - ásamt því að vekja athygli á Evrópumótinu - þá spilaði karlalandslið Þýskalands í sömu búningum er liðið mætti Englandi í Þjóðadeildinni og kvennaliðið mun gera á EM. Germany s men are wearing their women s team s kit to face England in support of Women s Euro 2022 which kicks off in July pic.twitter.com/XUUedg5OF3— B/R Football (@brfootball) June 7, 2022 Þýskaland vonast eftir betri árangri á EM en karlaliðið náði aðeins jafntefli gegn Englandi, lokatölur 1-1. Hefur Þýskaland nú gert jafntefli í báðum leikjum sínum til þessa í Þjóðadeildinni.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA EM 2022 í Englandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira