Að minnsta kosti 50 látnir eftir skotárás á kaþólska kirkju Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. júní 2022 10:17 Fólk safnast saman fyrir utan St. Francis kirkju eftir skotárás sem varð að minnsta kosti 50 að bana. Rahaman A Yusuf/AP Óttast er að meira en 50 séu látnir eftir skotárás byssumanna á kaþólska kirkju í Suðvestur-Nígeríu á hvítasunnudag. Árásarmennirnir komu keyrandi á mótórhjólum og hófu skothríð á kirkjugesti sem höfðu safnast saman á hvítasunnudag í St. Francis Catholic Church, segir í umfjöllun AP í Nígeríu um málið. Yfirvöld hafa ekki gefið út tölu látinna en Adelegbe Timilevin, fulltrúi Owo-héraðs á nígeríska þinginu, segir að minnsta kosti 50 látna. Aðrir telja tölu látinna enn hærri, segir AP um málið. Þá greindir Timilevin frá því að árásarmennirnir hefðu einnig numið prest kirkjunnar á brott. Arakunrin Akaredolu, ríkisstjóri Ondo-fylkis, birti yfirlýsingu á Twitter um skotárásina þar sem hann hvatti fólk til að halda ró sinni og leyfa öryggisstofnunum að sjá um að bregðast við árásinni. Þá sagði hann: „[E]kki taka lögin í eigin hendur. Árásarmennirnir munu aldrei sleppa. Við erum á hælunum á þeim. Og ég get fullvissað ykkur að við munum ná þeim!“ I was at the scene of the terror attack on innocent worshipers at St. Francis Catholic Church in Owo, today. I also visited the hospitals where survivors of the attack are receiving medical attention.The attack was the most dastardly act that could happen in any society. pic.twitter.com/I8xv80CTfL— Arakunrin Akeredolu (@RotimiAkeredolu) June 5, 2022 Árásir mótorhjólagengja eru tíðar í norðurhluta Nígeríu, þar sem hryðjuverkamenn Boko Haram hafa herjað á þorp og drepið þorpsbúa. Slíkar árásir eru sjaldgæfar í suðvestur Nígeríu og Ondo-fylki er almennt þekkt sem rólegt fylki. Hins vegar er einungis liðin vika frá öðrum kirkjuharmleik í Nígeríu þegar 31 lést og margir slösuðust í troðningum á kirkjumarkaði í borginni Port Harcourt í suðurhluta landsins. Nígería Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Yfirvöld hafa ekki gefið út tölu látinna en Adelegbe Timilevin, fulltrúi Owo-héraðs á nígeríska þinginu, segir að minnsta kosti 50 látna. Aðrir telja tölu látinna enn hærri, segir AP um málið. Þá greindir Timilevin frá því að árásarmennirnir hefðu einnig numið prest kirkjunnar á brott. Arakunrin Akaredolu, ríkisstjóri Ondo-fylkis, birti yfirlýsingu á Twitter um skotárásina þar sem hann hvatti fólk til að halda ró sinni og leyfa öryggisstofnunum að sjá um að bregðast við árásinni. Þá sagði hann: „[E]kki taka lögin í eigin hendur. Árásarmennirnir munu aldrei sleppa. Við erum á hælunum á þeim. Og ég get fullvissað ykkur að við munum ná þeim!“ I was at the scene of the terror attack on innocent worshipers at St. Francis Catholic Church in Owo, today. I also visited the hospitals where survivors of the attack are receiving medical attention.The attack was the most dastardly act that could happen in any society. pic.twitter.com/I8xv80CTfL— Arakunrin Akeredolu (@RotimiAkeredolu) June 5, 2022 Árásir mótorhjólagengja eru tíðar í norðurhluta Nígeríu, þar sem hryðjuverkamenn Boko Haram hafa herjað á þorp og drepið þorpsbúa. Slíkar árásir eru sjaldgæfar í suðvestur Nígeríu og Ondo-fylki er almennt þekkt sem rólegt fylki. Hins vegar er einungis liðin vika frá öðrum kirkjuharmleik í Nígeríu þegar 31 lést og margir slösuðust í troðningum á kirkjumarkaði í borginni Port Harcourt í suðurhluta landsins.
Nígería Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira