Getur þakkað „bol“ úr lögreglunni fyrir líf sitt Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júní 2022 16:00 Emerson var heppinn að hafa lögreglumann sér við hlið. James Williamson - AMA/Getty Images Emerson Royal, varnarmaður Tottenham Hotspur á Englandi, slapp ómeiddur eftir misheppnaða ránstilraun í Brasilíu í nótt. Vopnaðir menn reyndu að ræna Emerson en fótboltamaðurinn var heppinn að hafa lögreglumann sér við hlið. Emerson var að yfirgefa næturklúbb í Sao Paulo um klukkan þrjú í nótt, hvar hann hafði eytt kvöldinu með fjölskyldu og vinum, þegar vopnaðir menn beindu að honum byssu og kröfðu hann um veski og skartgripi. Svo heppilega vildi til að Emerson hafði skömmu áður veitt lögreglumanni, sem ekki var á vakt, leyfi til að taka mynd með sér - svokallaða „bolamynd“. Lögreglumaðurinn var vopnaður og sá í hvað stefndi, svo hann dró upp skotvopn sitt og segja brasilískir miðlar að alls hafi 29 skotum verið hleypt af. Eitt skotanna hæfði einn ræningjanna í bakið og þurfti hann að leita á spítala. Emerson gat hins vegar komið sér undan og slapp ómeiddur. „Ég var úti að skemmta mér og á leiðinni út hófst þessi atburðarrás, sem var mjög slæmt. Sannarlega hörmuleg uppákoma. Ég óska engum svona lagað,“ hefur O Liberal eftir föður Emersons, sem var með honum í gærkvöldi. Emerson gekk til liðs við Tottenham frá Barcelona síðasta sumar og var hluti af liðinu sem tryggði sér Meistaradeildarsæti í vor. Hann á sjö landsleiki að baki fyrir Brasilíu og vonast til að vinna sér inn sæti í landsliðhópnum fyrir HM í Katar í nóvember. Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Emerson var að yfirgefa næturklúbb í Sao Paulo um klukkan þrjú í nótt, hvar hann hafði eytt kvöldinu með fjölskyldu og vinum, þegar vopnaðir menn beindu að honum byssu og kröfðu hann um veski og skartgripi. Svo heppilega vildi til að Emerson hafði skömmu áður veitt lögreglumanni, sem ekki var á vakt, leyfi til að taka mynd með sér - svokallaða „bolamynd“. Lögreglumaðurinn var vopnaður og sá í hvað stefndi, svo hann dró upp skotvopn sitt og segja brasilískir miðlar að alls hafi 29 skotum verið hleypt af. Eitt skotanna hæfði einn ræningjanna í bakið og þurfti hann að leita á spítala. Emerson gat hins vegar komið sér undan og slapp ómeiddur. „Ég var úti að skemmta mér og á leiðinni út hófst þessi atburðarrás, sem var mjög slæmt. Sannarlega hörmuleg uppákoma. Ég óska engum svona lagað,“ hefur O Liberal eftir föður Emersons, sem var með honum í gærkvöldi. Emerson gekk til liðs við Tottenham frá Barcelona síðasta sumar og var hluti af liðinu sem tryggði sér Meistaradeildarsæti í vor. Hann á sjö landsleiki að baki fyrir Brasilíu og vonast til að vinna sér inn sæti í landsliðhópnum fyrir HM í Katar í nóvember.
Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira