Neymar settur á sölulista Sindri Sverrisson skrifar 27. maí 2022 11:00 Neymar er með gríðarhá laun hjá PSG og ekki víst að hann hafi nokkurn áhuga á að fara frá félaginu. Getty/John Berry Brasilíumaðurinn Neymar skrifaði undir nýjan samning við PSG í fyrra en nú vill félagið losna við þennan þrítuga knattspyrnumann. Eftir að PSG tókst óvænt að sannfæra Kylian Mbappé um að halda kyrru fyrir eru frönsku meistararnir núna búnir að setja Neymar á sölulista. Um þetta fjallar ESPN. Samningur Neymars gildir til næstu þriggja ára og hann sagðist í síðustu viku vilja halda kyrru fyrir hjá PSG. Launakostnaður PSG vegna Neymars nemur um það bil 35 milljónum evra á ári, eða 4,8 milljörðum króna. Hann kom til PSG fyrir heimsmetfé frá Barcelona árið 2017, eða 222 milljónir evra, en hefur aðeins spilað helming leikja liðsins síðan þá þar sem meiðsli hafa sett strik í reikninginn. Ljóst er að ekki hafa mörg félög efni á að greiða Neymar laun í námunda við þau sem hann fær hjá PSG en ESPN nefnir að Chelsea hafi lengi sýnt leikmanninum áhuga. ESPN segir að nýi samningurinn sem Mbappé gerði marki nýtt upphaf hjá PSG, þar sem Luis Campos taki við af Leonardo sem íþróttastjóri félagsins. Campos var hjá Monaco þegar Mbappé sló í gegn og liðið varð franskur meistari og komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Campos hafði komið til Monaco fjórum árum áður. Hann verður formlega kynntur sem nýr íþróttastjóri PSG á næstunni en er þegar farinn að móta nýjan leikmannahóp, með áherslu á yngri leikmenn. Franski boltinn Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Eftir að PSG tókst óvænt að sannfæra Kylian Mbappé um að halda kyrru fyrir eru frönsku meistararnir núna búnir að setja Neymar á sölulista. Um þetta fjallar ESPN. Samningur Neymars gildir til næstu þriggja ára og hann sagðist í síðustu viku vilja halda kyrru fyrir hjá PSG. Launakostnaður PSG vegna Neymars nemur um það bil 35 milljónum evra á ári, eða 4,8 milljörðum króna. Hann kom til PSG fyrir heimsmetfé frá Barcelona árið 2017, eða 222 milljónir evra, en hefur aðeins spilað helming leikja liðsins síðan þá þar sem meiðsli hafa sett strik í reikninginn. Ljóst er að ekki hafa mörg félög efni á að greiða Neymar laun í námunda við þau sem hann fær hjá PSG en ESPN nefnir að Chelsea hafi lengi sýnt leikmanninum áhuga. ESPN segir að nýi samningurinn sem Mbappé gerði marki nýtt upphaf hjá PSG, þar sem Luis Campos taki við af Leonardo sem íþróttastjóri félagsins. Campos var hjá Monaco þegar Mbappé sló í gegn og liðið varð franskur meistari og komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Campos hafði komið til Monaco fjórum árum áður. Hann verður formlega kynntur sem nýr íþróttastjóri PSG á næstunni en er þegar farinn að móta nýjan leikmannahóp, með áherslu á yngri leikmenn.
Franski boltinn Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira