Breska ríkisútvarpið þurfti að biðja Manchester United afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2022 10:00 Það er langt síðan að lið með Cristiano Ronaldo innanborðs náði jafnslökum árangri og lið Manchester United gerði á þessari leiktíð. Getty/Bryn Lennon Yfirmenn BBC, sem er breska ríkisútvarpið, hafa nú stigið fram og beðið enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United afsökunar. Ástæðan eru skilaboð sem fóru yfir skjáinn í útsendingu BBC en þar stóð á ensku: „Manchester United are rubbish“ eða „Manchester United er algjört rusl“. Skilaboðin fóru óvart í loftið þegar ætlunin var að segja stöðu í tennisleikjum. BBC News have issued an on-air apology after "Manchester United are rubbish" appeared on their tickerpic.twitter.com/BHOqnpeVGr— The Mirror (@DailyMirror) May 24, 2022 Breska ríkisútvarpið þurfti að bregðast við eftir að myndir af þessum særandi skilaboðum fyrir United fólk fóru á flug á vefnum. Seinna um morguninn bað því sjónvarpskonan Annita Mcveigh alla stuðningsmenn Manchester United sem höfðu móðgast afsökunar á þessum mistökum. Mistök urðu þegar einhver var að læra á kerfið og hann hafði setta einhverja þvælu inn til að æfa sig. Þetta fór síðan alla leið inn á skjáinn fyrir mikil mistök. Önnur skilaboð sem sluppu í gegn voru: „Weather rain everywhere.“ eða „Veðrið alls staðar rigning.“ Sjónvarpsmaðurinn Clive Myrie hjá BBC er mikill stuðningsmaður Manchester City en hann taldi sig þurfa að láta vita af því á Twitter að hann kom hvergi nálægt þessu. I had nothing to do with this!! #mcfc https://t.co/BTBwsJjFlm— Clive Myrie (@CliveMyrieBBC) May 24, 2022 Manchester United hefur átt í vandræðum síðan að Sir Alex Ferguson hætti en aldrei þó eins og á þessu tímabili þegar liðið endaði í sjötta sæti og var með 73 mörkum verri markatölu en Englandsmeistarar Manchester City. Nú er Hollendingurinn Erik Ten Hag tekinn við liðinu sem er fimmti fastráðni knattspyrnustjóri félagsins síðan að Sir Alex hætti árið 2013. Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Ástæðan eru skilaboð sem fóru yfir skjáinn í útsendingu BBC en þar stóð á ensku: „Manchester United are rubbish“ eða „Manchester United er algjört rusl“. Skilaboðin fóru óvart í loftið þegar ætlunin var að segja stöðu í tennisleikjum. BBC News have issued an on-air apology after "Manchester United are rubbish" appeared on their tickerpic.twitter.com/BHOqnpeVGr— The Mirror (@DailyMirror) May 24, 2022 Breska ríkisútvarpið þurfti að bregðast við eftir að myndir af þessum særandi skilaboðum fyrir United fólk fóru á flug á vefnum. Seinna um morguninn bað því sjónvarpskonan Annita Mcveigh alla stuðningsmenn Manchester United sem höfðu móðgast afsökunar á þessum mistökum. Mistök urðu þegar einhver var að læra á kerfið og hann hafði setta einhverja þvælu inn til að æfa sig. Þetta fór síðan alla leið inn á skjáinn fyrir mikil mistök. Önnur skilaboð sem sluppu í gegn voru: „Weather rain everywhere.“ eða „Veðrið alls staðar rigning.“ Sjónvarpsmaðurinn Clive Myrie hjá BBC er mikill stuðningsmaður Manchester City en hann taldi sig þurfa að láta vita af því á Twitter að hann kom hvergi nálægt þessu. I had nothing to do with this!! #mcfc https://t.co/BTBwsJjFlm— Clive Myrie (@CliveMyrieBBC) May 24, 2022 Manchester United hefur átt í vandræðum síðan að Sir Alex Ferguson hætti en aldrei þó eins og á þessu tímabili þegar liðið endaði í sjötta sæti og var með 73 mörkum verri markatölu en Englandsmeistarar Manchester City. Nú er Hollendingurinn Erik Ten Hag tekinn við liðinu sem er fimmti fastráðni knattspyrnustjóri félagsins síðan að Sir Alex hætti árið 2013.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira