Rúnar eftir að KR mistókst að vinna enn einn heimaleikinn: „Vorum bara lélegir“ Árni Konráð Árnason skrifar 21. maí 2022 19:30 Rúnar Kristinsson á hliðarlínunni í dag. Vísir/Hulda Margrét KR mistókst enn og aftur að vinna leik á Meistaravöllum í dag er Leiknir Reykjavík kom í heimsókn. Lokatölur 1-1 og KR aðeins unnið einn heimaleik af fjórum í Bestu deild karla. Rúnar Kristinsson var ekki sáttur með sína menn í dag. „Við vorum fínir í fyrri hálfleik en ömurlegir í seinni hálfleik. Ef að eitthvað lið átti að vinna að þá var það Leiknir Reykjavík, við vorum heppnir að taka með okkur stig inn í klefa,“ sagði Rúnar að leik loknum. „Við vorum bara lélegir, vissum ekkert hvað við vorum að gera, vissum ekkert hvernig við ætluðum að spila. Fórum nokkrum sinnum leiðir sem að við vildum fara og það gekk vel en síðan fóru menn að breyta og fóru að spila einhvern „fancy“ fótbolta sem að var ekkert auðvelt,“ sagði þjálfari KR-inga aðspurður hvað hefði farið úrskeiðis. „Við vorum bara ólíkir sjálfum okkur, kraftlitlir þegar leið á leikinn og ég held að menn hafi ekki alveg vitað hvað þeir ætluðu sér að gera.“ Rúnar nýtti varamannabekkinn vel en leikmenn á borð við Pálma Rafn Pálmason, Stefán Árna Geirsson og Kjartan Henry Finnbogason hófi leikinn á bekknum. Stefán Árni entist stutt en hann spilaði aðeins stundarfjórðung áður en hann meiddist. „Þeir sem komu inn á voru allir að reyna sitt besta og það gengur ekki alltaf upp og þá er kannski bara best að ég taki þetta á mig sem þjálfari, við áttum þetta bara ekki skilið,“ sagði Rúnar að endingu. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtal og myndir: KR - Leiknir R. 1-1 | Ömurlegt gengi KR á heimavelli heldur áfram KR mætti botnliði Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla í fótbolta. Heimamenn komust yfir snemma leiks en líkt og áður í sumar tókst þeim ekki að fylgja því eftir og gestirnir jöfnuðu metin í síðari hálfleik, lokatölur 1-1 í Vesturbænum. 21. maí 2022 17:55 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Sjá meira
„Við vorum fínir í fyrri hálfleik en ömurlegir í seinni hálfleik. Ef að eitthvað lið átti að vinna að þá var það Leiknir Reykjavík, við vorum heppnir að taka með okkur stig inn í klefa,“ sagði Rúnar að leik loknum. „Við vorum bara lélegir, vissum ekkert hvað við vorum að gera, vissum ekkert hvernig við ætluðum að spila. Fórum nokkrum sinnum leiðir sem að við vildum fara og það gekk vel en síðan fóru menn að breyta og fóru að spila einhvern „fancy“ fótbolta sem að var ekkert auðvelt,“ sagði þjálfari KR-inga aðspurður hvað hefði farið úrskeiðis. „Við vorum bara ólíkir sjálfum okkur, kraftlitlir þegar leið á leikinn og ég held að menn hafi ekki alveg vitað hvað þeir ætluðu sér að gera.“ Rúnar nýtti varamannabekkinn vel en leikmenn á borð við Pálma Rafn Pálmason, Stefán Árna Geirsson og Kjartan Henry Finnbogason hófi leikinn á bekknum. Stefán Árni entist stutt en hann spilaði aðeins stundarfjórðung áður en hann meiddist. „Þeir sem komu inn á voru allir að reyna sitt besta og það gengur ekki alltaf upp og þá er kannski bara best að ég taki þetta á mig sem þjálfari, við áttum þetta bara ekki skilið,“ sagði Rúnar að endingu. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtal og myndir: KR - Leiknir R. 1-1 | Ömurlegt gengi KR á heimavelli heldur áfram KR mætti botnliði Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla í fótbolta. Heimamenn komust yfir snemma leiks en líkt og áður í sumar tókst þeim ekki að fylgja því eftir og gestirnir jöfnuðu metin í síðari hálfleik, lokatölur 1-1 í Vesturbænum. 21. maí 2022 17:55 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Sjá meira
Umfjöllun, viðtal og myndir: KR - Leiknir R. 1-1 | Ömurlegt gengi KR á heimavelli heldur áfram KR mætti botnliði Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla í fótbolta. Heimamenn komust yfir snemma leiks en líkt og áður í sumar tókst þeim ekki að fylgja því eftir og gestirnir jöfnuðu metin í síðari hálfleik, lokatölur 1-1 í Vesturbænum. 21. maí 2022 17:55