Lögðum upp með að vera þéttir Ester Ósk Árnadóttir skrifar 21. maí 2022 19:25 Jökull Elísabetarson og Ágúst Gylfason, þjálfarateymi Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var geggjaður sigur. Það eru fá lið sem koma hingað norður og fá eitthvað út úr leikjunum sínum. KA liðið hefur verið frábært í sumar. Við lögðum upp með það að fá eitthvað út úr þessum leik og það gekk upp,“ sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Stjörnunnar kátur eftir 2-0 sigur á móti KA mönnum á Dalvík í dag. „Við vorum þéttir sem var gott og skiptir máli á móti liði eins og KA. Við lögðum upp með það að vera þéttir og gefa fá færi á okkur.“ Stjarnan skoraði frábært mark í fyrri hálfleik sem var mikilvægt í ljósi þess hversu fá færi voru í leiknum. „Þetta var jafn leikur framan af fannst mér. Við náðum hins vegar að skora þetta frábæra mark í fyrri hálfleik og náðum að halda þeim vel í skefjum í byrjun seinni og setjum svo annað markið úr frábærri skyndisókn og héldum fengum hlut sem var mjög gott.“ Það virtist fátt í leik KA manna koma gestunum úr Garðabænum á óvart. „Við unnum bara okkar vinnu fyrir leik og mætum þéttir, varnarleikurinn var mjög góður af okkar hálfu. Við lokuðum á svæðin þeirra og gerðum þeim erfitt fyrir og það dugði í dag.“ Stjarnan hefur nú stoppað sigurgöngu tveggja liða í síðustu tveimur leikjum, fyrst Vals og nú KA. „Það er frábær stemmning í hópnum. Það að koma hingað norður og fá þrjú stig hjálpar okkur í framhaldinu. Við erum strax farnir að huga að miðvikudeginum en þá eigum við leik í Mjólkurbikarnum á móti KR heima og það verður verðugt verkefni.“ Stjarnan er með 14 stig í þriðja sæti deildarinnar. „Það er gaman að vera Stjörnumaður í augnablikinu og Garðbæingur, það gengur vel hjá okkur.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Stjarnan KA Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira
„Við vorum þéttir sem var gott og skiptir máli á móti liði eins og KA. Við lögðum upp með það að vera þéttir og gefa fá færi á okkur.“ Stjarnan skoraði frábært mark í fyrri hálfleik sem var mikilvægt í ljósi þess hversu fá færi voru í leiknum. „Þetta var jafn leikur framan af fannst mér. Við náðum hins vegar að skora þetta frábæra mark í fyrri hálfleik og náðum að halda þeim vel í skefjum í byrjun seinni og setjum svo annað markið úr frábærri skyndisókn og héldum fengum hlut sem var mjög gott.“ Það virtist fátt í leik KA manna koma gestunum úr Garðabænum á óvart. „Við unnum bara okkar vinnu fyrir leik og mætum þéttir, varnarleikurinn var mjög góður af okkar hálfu. Við lokuðum á svæðin þeirra og gerðum þeim erfitt fyrir og það dugði í dag.“ Stjarnan hefur nú stoppað sigurgöngu tveggja liða í síðustu tveimur leikjum, fyrst Vals og nú KA. „Það er frábær stemmning í hópnum. Það að koma hingað norður og fá þrjú stig hjálpar okkur í framhaldinu. Við erum strax farnir að huga að miðvikudeginum en þá eigum við leik í Mjólkurbikarnum á móti KR heima og það verður verðugt verkefni.“ Stjarnan er með 14 stig í þriðja sæti deildarinnar. „Það er gaman að vera Stjörnumaður í augnablikinu og Garðbæingur, það gengur vel hjá okkur.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Stjarnan KA Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira