Pogba búinn að ná samkomulagi við Juventus Atli Arason skrifar 21. maí 2022 11:00 Paul Pogba spilaði 124 leiki með Juventus frá 2012 til 2016 Getty Images Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur náð samkomulagi við Juventus um að ganga til liðs við félagið í sumar samkvæmt fregnum frá Ítalíu. Gazetta dello Sport, Sporitalia og fleiri ítalskir miðlar greina frá því að Pogba muni skrifa undir þriggja ára samning við Juventus sem færir Frakkanum a.m.k. 10 milljónir evra. Lögmaður Pogba mun hafa náð þessu samkomulagi við Ítalska félagið fyrir hönd miðjumannsins en lögmaðurinn sá um viðskiptin í kjölfar andláts Mino Raiola, umboðsmanns Pogba. Samningur Pogba við Manchester United rennur út 30. júní næstkomandi og því mun hann ganga til liðs Juventus án þess að enska liðið fái nokkuð greitt fyrir leikmanninn. Manchester United keypti Pogba af Juventus árið 2016 fyrir 105 milljónir evra, eftir að Pogba hafði gengið til liðs við Juventus á frjálsri sölu frá Manchester United fjórum árum áður. Sagan er því að endurtaka sig. Pogba á að hafa neitað hærri samningstilboðum frá Manchester United, Real Madrid, Paris Saint-Germain og Manchester City til að ganga til liðs við sína fyrrum liðsfélaga hjá Juventus. #Pogba-Juve: è fatta. Allegri e il progetto decisivi nella scelta del francese, pronto un triennale https://t.co/0piZUz0IYe— La Gazzetta dello Sport (@Gazzetta_it) May 20, 2022 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Gazetta dello Sport, Sporitalia og fleiri ítalskir miðlar greina frá því að Pogba muni skrifa undir þriggja ára samning við Juventus sem færir Frakkanum a.m.k. 10 milljónir evra. Lögmaður Pogba mun hafa náð þessu samkomulagi við Ítalska félagið fyrir hönd miðjumannsins en lögmaðurinn sá um viðskiptin í kjölfar andláts Mino Raiola, umboðsmanns Pogba. Samningur Pogba við Manchester United rennur út 30. júní næstkomandi og því mun hann ganga til liðs Juventus án þess að enska liðið fái nokkuð greitt fyrir leikmanninn. Manchester United keypti Pogba af Juventus árið 2016 fyrir 105 milljónir evra, eftir að Pogba hafði gengið til liðs við Juventus á frjálsri sölu frá Manchester United fjórum árum áður. Sagan er því að endurtaka sig. Pogba á að hafa neitað hærri samningstilboðum frá Manchester United, Real Madrid, Paris Saint-Germain og Manchester City til að ganga til liðs við sína fyrrum liðsfélaga hjá Juventus. #Pogba-Juve: è fatta. Allegri e il progetto decisivi nella scelta del francese, pronto un triennale https://t.co/0piZUz0IYe— La Gazzetta dello Sport (@Gazzetta_it) May 20, 2022
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira