Klopp: Ekki líklegt en mögulegt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. maí 2022 22:09 Jürgen Klopp gerir sér grein fyrir því að Englandsmeistaratitillinn sé líklega á leið til Manchester City, en heldur þó í vonina. Clive Rose/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínum mönnum eftir 2-1 sigur gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Liverpool á enn möguleika á að vinna Englandsmeistaratitilinn, en Klopp gerir sér grein fyrir því að það verði að teljast ólíklegt. „Algjörlega frábært hvernig við spiluðum eftir að hafa gert níu breytingar,“ sagði Klopp að leik loknum. „Ég sá frábæra frammistöðu. Hugarfarið eftir að við lentum 1-0 undir þar sem við hefðum líklega átt að fá aukaspyrnu. Við vorum allir frekar hneykslaðir en strákarnir náðu að róa sig.“ „Svo skourm við frábært mark. Við vorum inni í leiknum allan tíman, en það opnaði leikinn aftur. Við héldum áfram í seinni hálfleik, áttum kafla þar sem við stjórnuðum leiknum ekki alveg nógu vel, en skoruðum svo og þá varð þetta aðlilegt aftur.“ Eins og Klopp kom inn á þá gerði hann níu breytingar á liðinu og því voru nokkrir sem ráku upp stór augu þegar byrjunarliðið var gert opinbert. Þjóðverjinn segir að þetta hafi verið áhætta sem hann hefði tekið ábyrgðina á ef illa hefði farið. „Þetta var frábær leikur og ótrúleg frammistaða. Níu breytingar. Það er leikmönnunum að þakka að þetta hafi virkað. Ef þetta hefði klikkað þá hefði það þúsund prósent verið á minni ábyrgð.“ Liverpool er nú einu stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester Cityr fyrir lokaumferðina. Liverpool mætir Wolves í lokaleik sínum á meðan City tekur á móti Aston Villa og Klopp gerir sér grein fyrir því að líkurnar á titlinum séu ekki miklar. „Auðvitað er það ólíklegt af því að City spilar á móti Aston Villa á heimavelli og Villa spilar líka erfiðan leik á móti Burnley sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni á fimmtudaginn.“ „En þetta er fótbolti. Ég held að þegar City varð meistari [árið 2019] þá hafi það munað ellefu millimetrum. Ef við viljum verða meistarar þá þurfum við að byrja á því að vinna okkar leik og vona svo að Aston Villa taki stig af City.“ „Það er möguleiki. Ekki líklegt en mögulegt. Það er nóg,“ sagði vongóður Klopp að lokum. Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
„Algjörlega frábært hvernig við spiluðum eftir að hafa gert níu breytingar,“ sagði Klopp að leik loknum. „Ég sá frábæra frammistöðu. Hugarfarið eftir að við lentum 1-0 undir þar sem við hefðum líklega átt að fá aukaspyrnu. Við vorum allir frekar hneykslaðir en strákarnir náðu að róa sig.“ „Svo skourm við frábært mark. Við vorum inni í leiknum allan tíman, en það opnaði leikinn aftur. Við héldum áfram í seinni hálfleik, áttum kafla þar sem við stjórnuðum leiknum ekki alveg nógu vel, en skoruðum svo og þá varð þetta aðlilegt aftur.“ Eins og Klopp kom inn á þá gerði hann níu breytingar á liðinu og því voru nokkrir sem ráku upp stór augu þegar byrjunarliðið var gert opinbert. Þjóðverjinn segir að þetta hafi verið áhætta sem hann hefði tekið ábyrgðina á ef illa hefði farið. „Þetta var frábær leikur og ótrúleg frammistaða. Níu breytingar. Það er leikmönnunum að þakka að þetta hafi virkað. Ef þetta hefði klikkað þá hefði það þúsund prósent verið á minni ábyrgð.“ Liverpool er nú einu stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester Cityr fyrir lokaumferðina. Liverpool mætir Wolves í lokaleik sínum á meðan City tekur á móti Aston Villa og Klopp gerir sér grein fyrir því að líkurnar á titlinum séu ekki miklar. „Auðvitað er það ólíklegt af því að City spilar á móti Aston Villa á heimavelli og Villa spilar líka erfiðan leik á móti Burnley sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni á fimmtudaginn.“ „En þetta er fótbolti. Ég held að þegar City varð meistari [árið 2019] þá hafi það munað ellefu millimetrum. Ef við viljum verða meistarar þá þurfum við að byrja á því að vinna okkar leik og vona svo að Aston Villa taki stig af City.“ „Það er möguleiki. Ekki líklegt en mögulegt. Það er nóg,“ sagði vongóður Klopp að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira