F-listinn fékk meirihluta atkvæða í Eyjafjarðarsveit á laugardag. Alls var 821 á kjörskrá í sveitarfélaginu og greiddu 587 atkvæði, eða 71,5%.
Atkvæðin skiptust þannig:
- F-listi fékk 338 atkvæði
- K-listi fékk 235 atkvæði
- Auðir seðlar 11
- Ógildir seðlar 3
Eftirfarandi munu þá sitja í sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samkvæmt vef Eyjafjarðarsveitar.
- Hermann Ingi Gunnarsson (F)
- Ásta Arnbjörg Pétursdóttir (K)
- Linda Margrét Sigurðardóttir (F)
- Sigurður Ingi Friðleifsson (K)
- Kjartan Sigurðsson (F)
- Sigríður Bjarnadóttir (K)
- Berglind Kristinsdóttir (F)
Stærsti þéttbýliskjarninn í Eyjafjarðarsveit er Hrafnagil en þar búa um þrjú hundruð.
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.
Fleiri fréttir
Sjá meira