Fékk gefins bikar sem var næstum því eins stór og hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 13:00 Lorenzo Insigne þakkar stuðningsmönnum Napoli fyrir eftir síðasta heimaleikinn með félaginu. Getty/MB Media Stuðningsmenn Napoli fengu tækifæri til að kveðja mikla goðsögn á Stadio Maradona í gær og eftir leikinn fékk fyrirliði liðsins risabikar í kveðjugjöf. Lorenzo Insigne spilaði þarna sinn síðasta heimaleik með Napoli en liðið vann þá 3-0 sigur á Genoa í Seríu A. Insigne skoraði annað mark liðsins úr vítaspyrnu. Þessi dagur snerist mikið um Insigne en fyrir leik gekk hann inn á völlinn með tveimur sonum sínum á meðan bæði liðin stóðu heiðursvörð. Eftir leikinn átti hann erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann gekk heiðurshring á meðan stuðningsmenn Napoli hylltu hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Insigne er þrítugur og hefur verið leikmaður Napoli frá 2006 en með aðalliðinu frá 2010. Fyrir utan að fara þrisvar á láni í upphafi ferilsins þá hefur hann spilað með Napili alla tíð. Þetta er tíunda alvöru tímabil hans með aðalliði Napoli og kappinn hefur skorað 96 mörk í 336 deildarleikjum með liðinu. Insigne og Napoli náðu ekki saman um nýjan samning og hann tilkynnti síðan að hann væri búinn að gera samning við MLS-liðið Toronto FC í bandaríska fótboltanum. Eftir leikinn fékk Insigne líka bikar að gjöf. Sá var ekki að minni gerðinni og þar sem Insigne er aðeins 163 sentímetrar á hæð þá var bikarinn næstum því stærri en hann. GRAZIE CAPITANO! #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/ZakyPObUrL— Official SSC Napoli (@sscnapoli) May 15, 2022 Ítalski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Sjá meira
Lorenzo Insigne spilaði þarna sinn síðasta heimaleik með Napoli en liðið vann þá 3-0 sigur á Genoa í Seríu A. Insigne skoraði annað mark liðsins úr vítaspyrnu. Þessi dagur snerist mikið um Insigne en fyrir leik gekk hann inn á völlinn með tveimur sonum sínum á meðan bæði liðin stóðu heiðursvörð. Eftir leikinn átti hann erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann gekk heiðurshring á meðan stuðningsmenn Napoli hylltu hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Insigne er þrítugur og hefur verið leikmaður Napoli frá 2006 en með aðalliðinu frá 2010. Fyrir utan að fara þrisvar á láni í upphafi ferilsins þá hefur hann spilað með Napili alla tíð. Þetta er tíunda alvöru tímabil hans með aðalliði Napoli og kappinn hefur skorað 96 mörk í 336 deildarleikjum með liðinu. Insigne og Napoli náðu ekki saman um nýjan samning og hann tilkynnti síðan að hann væri búinn að gera samning við MLS-liðið Toronto FC í bandaríska fótboltanum. Eftir leikinn fékk Insigne líka bikar að gjöf. Sá var ekki að minni gerðinni og þar sem Insigne er aðeins 163 sentímetrar á hæð þá var bikarinn næstum því stærri en hann. GRAZIE CAPITANO! #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/ZakyPObUrL— Official SSC Napoli (@sscnapoli) May 15, 2022
Ítalski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Sjá meira