Býst við fyrstu tölum í Reykjavík á miðnætti Atli Ísleifsson skrifar 14. maí 2022 13:12 Eva B. Helgadóttir er formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavík. Vísir/Óttar Eva B. Helgadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavík, segir að kjörsókn í morgun hafi verið meiri en á sama tíma í kosningunum fyrir fjórum árum. „Núna klukkan 11 þá voru 5,71 prósent búin að kjósa, rúmu prósenti frá síðustu sveitarstjórnarkosningunum 2018. Þannig að það er aðeins aukning í því á þessum tímapunkti,“ sagði Eva þegar hún ræddi við fréttastofu í Ráðhúsinu um hádegisbil. Hún segir kosningaþátttakan hafa verið frekar dræm 2014 og 2018 og að sjálfsögðu sé vonast til að hún verði betri nú. Ertu með eitthvað sem gæti skýrt þessa auknu þátttöku? „Fyrst vonar maður að það sé áhugi á kosningunum og lýðræðinu en auðvitað getur spilað inn í að fólk vilji vera fyrr á ferðinni vegna Eurovision,“ segir Eva. Kjörstaðir loka klukkan 22 og verður þá byrjað á telja. „Við megum byrja undirbúa og flokka, en við erum að vonast og miða við að vera með fyrstu tölur um miðnætti,“ segir Eva. Verðið þið svo langt fram á nótt að telja? „Já,já, þetta verður í næturvinnu. Þannig að úrslit munu ekki liggja fyrir fyrr en í fyrramálið? „Við erum að vonast til þess að geta verið með svolítið gott mengi í þessum fyrstu tölum. Við erum að reyna að koma með þannig tölur, fyrstu tölur, að þær gæfu vonandi góða vísbendingu um niðurstöðurnar,“ segir Eva. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Tengdar fréttir Kosningavaktin 2022: Íslendingar ganga að kjörborðinu Kosningar til sveitarstjórna fara fram í sveitarfélögum landsins í dag. Kjörstaðir verðar opnaðir klukkan níu og verður flestum lokað klukkan 22. Fréttastofa fylgist grannt með gangi mála alla helgina. 14. maí 2022 07:00 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
„Núna klukkan 11 þá voru 5,71 prósent búin að kjósa, rúmu prósenti frá síðustu sveitarstjórnarkosningunum 2018. Þannig að það er aðeins aukning í því á þessum tímapunkti,“ sagði Eva þegar hún ræddi við fréttastofu í Ráðhúsinu um hádegisbil. Hún segir kosningaþátttakan hafa verið frekar dræm 2014 og 2018 og að sjálfsögðu sé vonast til að hún verði betri nú. Ertu með eitthvað sem gæti skýrt þessa auknu þátttöku? „Fyrst vonar maður að það sé áhugi á kosningunum og lýðræðinu en auðvitað getur spilað inn í að fólk vilji vera fyrr á ferðinni vegna Eurovision,“ segir Eva. Kjörstaðir loka klukkan 22 og verður þá byrjað á telja. „Við megum byrja undirbúa og flokka, en við erum að vonast og miða við að vera með fyrstu tölur um miðnætti,“ segir Eva. Verðið þið svo langt fram á nótt að telja? „Já,já, þetta verður í næturvinnu. Þannig að úrslit munu ekki liggja fyrir fyrr en í fyrramálið? „Við erum að vonast til þess að geta verið með svolítið gott mengi í þessum fyrstu tölum. Við erum að reyna að koma með þannig tölur, fyrstu tölur, að þær gæfu vonandi góða vísbendingu um niðurstöðurnar,“ segir Eva.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Tengdar fréttir Kosningavaktin 2022: Íslendingar ganga að kjörborðinu Kosningar til sveitarstjórna fara fram í sveitarfélögum landsins í dag. Kjörstaðir verðar opnaðir klukkan níu og verður flestum lokað klukkan 22. Fréttastofa fylgist grannt með gangi mála alla helgina. 14. maí 2022 07:00 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Kosningavaktin 2022: Íslendingar ganga að kjörborðinu Kosningar til sveitarstjórna fara fram í sveitarfélögum landsins í dag. Kjörstaðir verðar opnaðir klukkan níu og verður flestum lokað klukkan 22. Fréttastofa fylgist grannt með gangi mála alla helgina. 14. maí 2022 07:00