Everton greip ekki gæsina | Botnliðið tapaði með þremur gegn Leicester Atli Arason skrifar 11. maí 2022 21:25 Demarai Gray hefði getað tryggt Everton stigin þrjú í kvöld en tókst ekki að nýta færi sitt. Stigið gæti þó reynst liðinu mikilvægt. Getty Images Watford batt enda á taphrinu sína á heimavelli með markalausu jafntefli gegn Everton á meðan Leicester átti ekki í vandræðum með botnlið Norwich. Everton mistókst að fjarlægast fallsvæðið almennilega með 0-0 jafntefli á útivelli gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var nóg um auð sæti á Vicarage Road, heimavelli Watford, í leik liðsins gegn Everton. Watford er nú þegar fallið úr úrvalsdeildinni en liðið hafði tapað síðustu 11 leikjum í röð á heimavelli. Leikur liðanna var frekar bragðdaufur og fátt um fína drætti. Watford virtist líklegra til að skora í upphafi leiks en Pickford sá við öllu sem heimamenn reyndu. Besta færi leiksins féll þó fyrir Demarai Gray, leikmann Everton, eftir klukkutíma leik. Gray tókst ekki að nýta marktækifæri sitt af stuttu færi. 0-0 urðu lokatölur sem bindur enda á 11 leikja taphrinu Watford á heimavelli. Watford er áfram í 19. sæti með 23 stig en Everton fer upp í 36 stig í 16. sæti deildarinnar, tveimur stigum frá öruggu sæti. Jamie Vardy skoraði tvö mörk í kvöld og er nú kominn með 12 mörk í deildinni á þessu tímabili.Getty Images Leicester vann öruggan 3-0 sigur á hinu liðinu sem er nú þegar fallið, botnliði Norwich. Leikurinn skipti ekki miklu máli fyrir bæði lið þar sem þau hafa í raun engu að keppa. Leicester á ekki möguleika á Evrópusæti og Norwich er fallið úr Úrvalsdeildinni. Fyrri hálfleikurinn var markalaus en í þeim síðari gerir Jamie Vardy tvö mörk á átta mínútna kafla, á 54. og 62. mínútu. James Maddison gerir svo þriðja mark Leicester á 70. mínútu. Leicester fer með sigrinum upp í 10. sæti deildarinnar með 45 stig en Norwich er eftir sem áður á botni deildarinnar með 21 stig. Enski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Everton mistókst að fjarlægast fallsvæðið almennilega með 0-0 jafntefli á útivelli gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var nóg um auð sæti á Vicarage Road, heimavelli Watford, í leik liðsins gegn Everton. Watford er nú þegar fallið úr úrvalsdeildinni en liðið hafði tapað síðustu 11 leikjum í röð á heimavelli. Leikur liðanna var frekar bragðdaufur og fátt um fína drætti. Watford virtist líklegra til að skora í upphafi leiks en Pickford sá við öllu sem heimamenn reyndu. Besta færi leiksins féll þó fyrir Demarai Gray, leikmann Everton, eftir klukkutíma leik. Gray tókst ekki að nýta marktækifæri sitt af stuttu færi. 0-0 urðu lokatölur sem bindur enda á 11 leikja taphrinu Watford á heimavelli. Watford er áfram í 19. sæti með 23 stig en Everton fer upp í 36 stig í 16. sæti deildarinnar, tveimur stigum frá öruggu sæti. Jamie Vardy skoraði tvö mörk í kvöld og er nú kominn með 12 mörk í deildinni á þessu tímabili.Getty Images Leicester vann öruggan 3-0 sigur á hinu liðinu sem er nú þegar fallið, botnliði Norwich. Leikurinn skipti ekki miklu máli fyrir bæði lið þar sem þau hafa í raun engu að keppa. Leicester á ekki möguleika á Evrópusæti og Norwich er fallið úr Úrvalsdeildinni. Fyrri hálfleikurinn var markalaus en í þeim síðari gerir Jamie Vardy tvö mörk á átta mínútna kafla, á 54. og 62. mínútu. James Maddison gerir svo þriðja mark Leicester á 70. mínútu. Leicester fer með sigrinum upp í 10. sæti deildarinnar með 45 stig en Norwich er eftir sem áður á botni deildarinnar með 21 stig.
Enski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn