Everton greip ekki gæsina | Botnliðið tapaði með þremur gegn Leicester Atli Arason skrifar 11. maí 2022 21:25 Demarai Gray hefði getað tryggt Everton stigin þrjú í kvöld en tókst ekki að nýta færi sitt. Stigið gæti þó reynst liðinu mikilvægt. Getty Images Watford batt enda á taphrinu sína á heimavelli með markalausu jafntefli gegn Everton á meðan Leicester átti ekki í vandræðum með botnlið Norwich. Everton mistókst að fjarlægast fallsvæðið almennilega með 0-0 jafntefli á útivelli gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var nóg um auð sæti á Vicarage Road, heimavelli Watford, í leik liðsins gegn Everton. Watford er nú þegar fallið úr úrvalsdeildinni en liðið hafði tapað síðustu 11 leikjum í röð á heimavelli. Leikur liðanna var frekar bragðdaufur og fátt um fína drætti. Watford virtist líklegra til að skora í upphafi leiks en Pickford sá við öllu sem heimamenn reyndu. Besta færi leiksins féll þó fyrir Demarai Gray, leikmann Everton, eftir klukkutíma leik. Gray tókst ekki að nýta marktækifæri sitt af stuttu færi. 0-0 urðu lokatölur sem bindur enda á 11 leikja taphrinu Watford á heimavelli. Watford er áfram í 19. sæti með 23 stig en Everton fer upp í 36 stig í 16. sæti deildarinnar, tveimur stigum frá öruggu sæti. Jamie Vardy skoraði tvö mörk í kvöld og er nú kominn með 12 mörk í deildinni á þessu tímabili.Getty Images Leicester vann öruggan 3-0 sigur á hinu liðinu sem er nú þegar fallið, botnliði Norwich. Leikurinn skipti ekki miklu máli fyrir bæði lið þar sem þau hafa í raun engu að keppa. Leicester á ekki möguleika á Evrópusæti og Norwich er fallið úr Úrvalsdeildinni. Fyrri hálfleikurinn var markalaus en í þeim síðari gerir Jamie Vardy tvö mörk á átta mínútna kafla, á 54. og 62. mínútu. James Maddison gerir svo þriðja mark Leicester á 70. mínútu. Leicester fer með sigrinum upp í 10. sæti deildarinnar með 45 stig en Norwich er eftir sem áður á botni deildarinnar með 21 stig. Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Everton mistókst að fjarlægast fallsvæðið almennilega með 0-0 jafntefli á útivelli gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var nóg um auð sæti á Vicarage Road, heimavelli Watford, í leik liðsins gegn Everton. Watford er nú þegar fallið úr úrvalsdeildinni en liðið hafði tapað síðustu 11 leikjum í röð á heimavelli. Leikur liðanna var frekar bragðdaufur og fátt um fína drætti. Watford virtist líklegra til að skora í upphafi leiks en Pickford sá við öllu sem heimamenn reyndu. Besta færi leiksins féll þó fyrir Demarai Gray, leikmann Everton, eftir klukkutíma leik. Gray tókst ekki að nýta marktækifæri sitt af stuttu færi. 0-0 urðu lokatölur sem bindur enda á 11 leikja taphrinu Watford á heimavelli. Watford er áfram í 19. sæti með 23 stig en Everton fer upp í 36 stig í 16. sæti deildarinnar, tveimur stigum frá öruggu sæti. Jamie Vardy skoraði tvö mörk í kvöld og er nú kominn með 12 mörk í deildinni á þessu tímabili.Getty Images Leicester vann öruggan 3-0 sigur á hinu liðinu sem er nú þegar fallið, botnliði Norwich. Leikurinn skipti ekki miklu máli fyrir bæði lið þar sem þau hafa í raun engu að keppa. Leicester á ekki möguleika á Evrópusæti og Norwich er fallið úr Úrvalsdeildinni. Fyrri hálfleikurinn var markalaus en í þeim síðari gerir Jamie Vardy tvö mörk á átta mínútna kafla, á 54. og 62. mínútu. James Maddison gerir svo þriðja mark Leicester á 70. mínútu. Leicester fer með sigrinum upp í 10. sæti deildarinnar með 45 stig en Norwich er eftir sem áður á botni deildarinnar með 21 stig.
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira