Sveindís Jane skoraði og lagði upp er Wolfsburg tryggði sér þýska meistaratitilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2022 15:50 Sveindís Jane Jónsdóttir fagnar marki sínu. Christian Modla/Getty Images Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem vann 10-1 stórsigur á botnliði Jena í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Sigurinn þýðir að Wolfsburg er Þýskalandsmeistari. Fyrir leik var ljóst að með sigri myndi Wolfsburg tryggja sér meistaratitilinn þegar ein umferð væri eftir. Botnliðið reyndist engin fyrirstaða og Wolfsburg tryggði sér titilinn með stæl. Eftir aðeins sjö mínútur lagði Sveindís Jane upp mark fyrir Ewu Pajor. Sveindís Jane bætti svo sjálf öðru marki liðsins við áður en heimaliðið skoraði þriðja markið sjálft, sjálfsmark. Sveindis Jane Alexandra Popp fagna saman.Karina Hessland-Wissel/Getty Images Staðan orðin 3-0 gestunum í vil eftir aðeins 18 mínútur en Sveindís Jane og stöllur voru hvergi nærri hættar. Felicitas Rauch skoraði fjórða markið og Lena Lattwein það fimmta áur en fyrri hálfleik var lokið, staðan 0-5 í hálfleik. Jill Roord skoraði á fyrstu mínútu síðari hálfleiks og Alexandra Popp bætti við sjöunda markinu þegar tæp klukkustund var liðin. Skömmu síðar fór Sveindís Jane af velli en mörkun hélt áfram að rigna. Botnliðinu tókst að minnka muninn tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Leikmenn Wolfsburg tóku það ekki í mál og bættu við þremur mörkum áður en leiknum lauk. Tabea Waßmuth, Pauline Bremer og Svenja Huth með mörkin. Staðan þar með orðin 1-10 og reyndust það lokatölur leiksins. Wolfsburg þar af leiðandi Þýskalandsmeistari árið 2022. DAS IST DIE EINDEUTIGE ENTSCHEIDUNG!!! DAS IST DIE MEISTERSCHAFT!!! #FCCWOB #VfLWolfsburg pic.twitter.com/kiX7XrH5ww— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) May 8, 2022 Þýskalandsmeistarinn Sveindís Jane í baráttunni.Karina Hessland/Getty Images Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Sjá meira
Fyrir leik var ljóst að með sigri myndi Wolfsburg tryggja sér meistaratitilinn þegar ein umferð væri eftir. Botnliðið reyndist engin fyrirstaða og Wolfsburg tryggði sér titilinn með stæl. Eftir aðeins sjö mínútur lagði Sveindís Jane upp mark fyrir Ewu Pajor. Sveindís Jane bætti svo sjálf öðru marki liðsins við áður en heimaliðið skoraði þriðja markið sjálft, sjálfsmark. Sveindis Jane Alexandra Popp fagna saman.Karina Hessland-Wissel/Getty Images Staðan orðin 3-0 gestunum í vil eftir aðeins 18 mínútur en Sveindís Jane og stöllur voru hvergi nærri hættar. Felicitas Rauch skoraði fjórða markið og Lena Lattwein það fimmta áur en fyrri hálfleik var lokið, staðan 0-5 í hálfleik. Jill Roord skoraði á fyrstu mínútu síðari hálfleiks og Alexandra Popp bætti við sjöunda markinu þegar tæp klukkustund var liðin. Skömmu síðar fór Sveindís Jane af velli en mörkun hélt áfram að rigna. Botnliðinu tókst að minnka muninn tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Leikmenn Wolfsburg tóku það ekki í mál og bættu við þremur mörkum áður en leiknum lauk. Tabea Waßmuth, Pauline Bremer og Svenja Huth með mörkin. Staðan þar með orðin 1-10 og reyndust það lokatölur leiksins. Wolfsburg þar af leiðandi Þýskalandsmeistari árið 2022. DAS IST DIE EINDEUTIGE ENTSCHEIDUNG!!! DAS IST DIE MEISTERSCHAFT!!! #FCCWOB #VfLWolfsburg pic.twitter.com/kiX7XrH5ww— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) May 8, 2022 Þýskalandsmeistarinn Sveindís Jane í baráttunni.Karina Hessland/Getty Images
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Sjá meira