Systurnar sagðar eiga betri líkur á að komast áfram eftir fyrstu æfingu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. maí 2022 17:34 Sigga, Beta og Elín á fyrstu æfingu fyrir Eurovision. EBU/ANDRES PUTTING Systurnar Sigga, Beta og Elín eru mættar til Tórínó á Ítalíu þar sem keppt verður í Eurovision í næstu viku. Fyrstu myndskeiðin af æfingum systranna hafa verið birt og Eurovisionsérfræðingar telja systurnar eiga enn betri líkur á að fá framgang í keppninni eftir að hækkun var bætt í lagið. Myndbrotið af æfingu systranna birtist í dag og er um hálfrar mínútu langt. Hlusta má á það hér að neðan. Systurnar hafa haldist nokkuð neðarlega í veðmálabönkum frá því að framlag okkar Íslendinga var valið en hafa hoppað upp eftir að myndbrotið var birt og eru þær nú í 34. sæti í veðmálabanka Eurovision World. Ísland er í 34. sæti í veðmálabanka Eurovision World.Skjáskot Eftir að myndbrotið birtist eru, eins og áður segir, systurnar taldar líklegri til að komast áfram í úrslitakeppnina. Nokkrir Eurovisionsérfræðingar settust niður í dag og nefndu sérstaklega að nýviðbætt hækkun í laginu komi sérstaklega vel út. Íslenski hópurinn mætti þar að auki á sinn fyrsta blaðamannafund í dag. Þar voru þær spurðar út í Friðartónleika sem þær tóku þátt í í Hallgrímskirkju í mars, stuttu eftir að fyrstu flóttamennirnir frá Úkraínu komu hingað til lands. Tónleikarnir voru vel sóttir og systurnar fluttu sálinn We Shall Overcome á tónleikunum. Sigga sagði í svari sínu að tónleikarnir hafi verið þeir erfiðustu sem þær hefðu tekið þátt í. „Ég fór að gráta og þetta var mjög tilfinningaþrungið. Við höfum mikla samúð með Úkraínu og úkraínsku þjóðinni. Við viljum segja ykkur að við hugsum og tölum um ykkur alla daga og ykkur verður ekki gleymt. Þó fjölmiðlar missi áhugann á ykkur munum við enn hugsa til ykkar,“ sagði Sigga. Svar hennar má sjá í myndskeiðinu hér að neðan á tímastimplinum 4:15. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Komst alla leið í Eurovision í fyrstu tilraun Júrógarðurinn, þáttur okkar um Eurovision keppnina, er farinn aftur af stað eftir árshlé síðan í Rotterdam. Í þáttunum verður farið yfir allt það helsta varðandi keppnina og þátttöku Íslendinga. 5. maí 2022 11:38 Systur og Lay Low fluttu saman Euphoria og órafmagnaða útgáfu af Með hækkandi sól Systur fluttu lagið Með hækkandi sól saman ásamt Lay Low lagahöfundi lagsins í Eurovision House Party. Lay Low, Elín, Sigga og Beta eru allar staddar í Tórínó á Ítalíu þar sem Systur keppa á fyrra undankvöldi Eurovision þriðjudaginn 10. maí. 4. maí 2022 14:40 Árný Fjóla verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision Árný Fjóla Ásmundsdóttir meðlimur í Gagnamagninu verður stigakynnir Íslands í Eurovision keppninni í ár. 4. maí 2022 12:40 Mest lesið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Melanie Watson er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Lífið Fleiri fréttir Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Sjá meira
Myndbrotið af æfingu systranna birtist í dag og er um hálfrar mínútu langt. Hlusta má á það hér að neðan. Systurnar hafa haldist nokkuð neðarlega í veðmálabönkum frá því að framlag okkar Íslendinga var valið en hafa hoppað upp eftir að myndbrotið var birt og eru þær nú í 34. sæti í veðmálabanka Eurovision World. Ísland er í 34. sæti í veðmálabanka Eurovision World.Skjáskot Eftir að myndbrotið birtist eru, eins og áður segir, systurnar taldar líklegri til að komast áfram í úrslitakeppnina. Nokkrir Eurovisionsérfræðingar settust niður í dag og nefndu sérstaklega að nýviðbætt hækkun í laginu komi sérstaklega vel út. Íslenski hópurinn mætti þar að auki á sinn fyrsta blaðamannafund í dag. Þar voru þær spurðar út í Friðartónleika sem þær tóku þátt í í Hallgrímskirkju í mars, stuttu eftir að fyrstu flóttamennirnir frá Úkraínu komu hingað til lands. Tónleikarnir voru vel sóttir og systurnar fluttu sálinn We Shall Overcome á tónleikunum. Sigga sagði í svari sínu að tónleikarnir hafi verið þeir erfiðustu sem þær hefðu tekið þátt í. „Ég fór að gráta og þetta var mjög tilfinningaþrungið. Við höfum mikla samúð með Úkraínu og úkraínsku þjóðinni. Við viljum segja ykkur að við hugsum og tölum um ykkur alla daga og ykkur verður ekki gleymt. Þó fjölmiðlar missi áhugann á ykkur munum við enn hugsa til ykkar,“ sagði Sigga. Svar hennar má sjá í myndskeiðinu hér að neðan á tímastimplinum 4:15.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Komst alla leið í Eurovision í fyrstu tilraun Júrógarðurinn, þáttur okkar um Eurovision keppnina, er farinn aftur af stað eftir árshlé síðan í Rotterdam. Í þáttunum verður farið yfir allt það helsta varðandi keppnina og þátttöku Íslendinga. 5. maí 2022 11:38 Systur og Lay Low fluttu saman Euphoria og órafmagnaða útgáfu af Með hækkandi sól Systur fluttu lagið Með hækkandi sól saman ásamt Lay Low lagahöfundi lagsins í Eurovision House Party. Lay Low, Elín, Sigga og Beta eru allar staddar í Tórínó á Ítalíu þar sem Systur keppa á fyrra undankvöldi Eurovision þriðjudaginn 10. maí. 4. maí 2022 14:40 Árný Fjóla verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision Árný Fjóla Ásmundsdóttir meðlimur í Gagnamagninu verður stigakynnir Íslands í Eurovision keppninni í ár. 4. maí 2022 12:40 Mest lesið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Melanie Watson er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Lífið Fleiri fréttir Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Sjá meira
Júrógarðurinn: Komst alla leið í Eurovision í fyrstu tilraun Júrógarðurinn, þáttur okkar um Eurovision keppnina, er farinn aftur af stað eftir árshlé síðan í Rotterdam. Í þáttunum verður farið yfir allt það helsta varðandi keppnina og þátttöku Íslendinga. 5. maí 2022 11:38
Systur og Lay Low fluttu saman Euphoria og órafmagnaða útgáfu af Með hækkandi sól Systur fluttu lagið Með hækkandi sól saman ásamt Lay Low lagahöfundi lagsins í Eurovision House Party. Lay Low, Elín, Sigga og Beta eru allar staddar í Tórínó á Ítalíu þar sem Systur keppa á fyrra undankvöldi Eurovision þriðjudaginn 10. maí. 4. maí 2022 14:40
Árný Fjóla verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision Árný Fjóla Ásmundsdóttir meðlimur í Gagnamagninu verður stigakynnir Íslands í Eurovision keppninni í ár. 4. maí 2022 12:40
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein